Hamilton þarf að beita brögðum 25. október 2008 10:08 Lewis Hamilton gæti hampað meistaratitilinum um næstu helgi. mynd: kappakstur.is Eddie Jordan, fyrrum eigandi Jordan liðsins telur að Lewis Hamilton þurfi að vera tilbúinn að beita brögðum í lokamóti ársins ef þörf krefur. "Ef Massa reynir að keyra Hamilton úr keppni eins og hann gerði í Japan, þá þarf að að vera tilbúinn að svara fyrir sig. Hann má ekki láta Massa stela titlinum. Hamilton verður að keyra hjólin undan Massa, ef Brasilíumaðurinn vill eitthvað upp á dekk. "Hamilton var frábær í síðasta móti, en vonlaus í mótinu í Japan. Hamilton verður meistari ef hann ekur eins og í Kína. Hamilton hefur allt á móti sér þessa dagana. Pressuna og aðra ökumenn, en mér hefur fundist hann hart dæmdur af dómurum á mótsstað og hann líður fyrir það." "Þá þarf Hamilton að fá meiri stuðning frá Heikki Kovalainen. Kovalainen ræsir alltaf af stað á of þungum bíl. Hann þarf að komast í fremstu rásröðina í lokamótinu og hjálpa Hamilton að verjast Ferrari mönnum. Það myndi auka möguleika McLaren í mótinu", sagði Jordan. Lokamótið verður á heimavelli Massa, í Brasilíu um næstu helgi, á braut þar sem Ferrari náði fyrsta og öðru sæti í fyrra. Hamilton nægir að ljúka keppni í fimmta sæti til að verða meistari. Það sama var á upp á teningnum í fyrra, en þá mistókst Hamilton hrapalega og Kimi Raikkönen varð meistari með eins stigs mun. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eddie Jordan, fyrrum eigandi Jordan liðsins telur að Lewis Hamilton þurfi að vera tilbúinn að beita brögðum í lokamóti ársins ef þörf krefur. "Ef Massa reynir að keyra Hamilton úr keppni eins og hann gerði í Japan, þá þarf að að vera tilbúinn að svara fyrir sig. Hann má ekki láta Massa stela titlinum. Hamilton verður að keyra hjólin undan Massa, ef Brasilíumaðurinn vill eitthvað upp á dekk. "Hamilton var frábær í síðasta móti, en vonlaus í mótinu í Japan. Hamilton verður meistari ef hann ekur eins og í Kína. Hamilton hefur allt á móti sér þessa dagana. Pressuna og aðra ökumenn, en mér hefur fundist hann hart dæmdur af dómurum á mótsstað og hann líður fyrir það." "Þá þarf Hamilton að fá meiri stuðning frá Heikki Kovalainen. Kovalainen ræsir alltaf af stað á of þungum bíl. Hann þarf að komast í fremstu rásröðina í lokamótinu og hjálpa Hamilton að verjast Ferrari mönnum. Það myndi auka möguleika McLaren í mótinu", sagði Jordan. Lokamótið verður á heimavelli Massa, í Brasilíu um næstu helgi, á braut þar sem Ferrari náði fyrsta og öðru sæti í fyrra. Hamilton nægir að ljúka keppni í fimmta sæti til að verða meistari. Það sama var á upp á teningnum í fyrra, en þá mistókst Hamilton hrapalega og Kimi Raikkönen varð meistari með eins stigs mun.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti