Innlent

Hræringar hafa laskað Sjálfstæðisflokkinn að ákveðnu leyti

MYND/GVA

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokkinn, telur að hræringar undanfarinna missera í borgarstjórn hafi laskað flokkinn að ákveðnu leyti, eins og hún orðar það í samtali við fréttamann Stöðvar 2.

Hún segir hins vegar að þess vegna hafi samstarf við Framsóknarflokkinn nú verið rétta skrefið „til að rífa okkur upp úr þessum ákveðna öldudal sem við höfum verið í í borginni og manneskjan til þess að leiða okkur úr þessum hremmingum er Hanna Birna," segir Þorgerður Katrín.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×