Vagnstjóri segist rekinn vegna bloggfærslu 2. júlí 2008 20:30 Birna Magnúsdóttir. Birna Magnúsdóttir hefur starfað sem vagnstjóri hjá Strætó bs. í um tíu ár. Fyrir skömmu var hún strokuð útaf starfsmannalistanum og hefur enga atvinnu fyrir utan skúringar í kirkju. Birna segist hafa fengið þau svör að brottreksturinn mætti rekja til bloggfærslu og stuðning sinn við fyrrverandi trúnaðarmann félagsins. Birna hefur oftar en ekki fengið hrós frá farþegum fyrir góðann akstur. „Ég held nú að þetta hafi aðallega verið vegna kommenta sem ég setti á trúnaðarmannabloggið," segir Birna og á þar við bloggsíðu sem fyrrum trúnaðarmenn Strætó halda úti. Nokkur styr hefur staðið um Strætó undanfarið og var trúnaðarmanni félagsins sagt upp störfum vegna deilna. „Ég steig fram á fundi eins og margir aðrir og tjáði mig um þessi mál. Okkur fannst mörgum forkastanlegt að reka manninn og bera hann nánast út," segir Birna sem hefur verið lausamaður hjá Strætó síðan í haust en þar áður hafði Birna verið 100% manneskja í níu ár. Birna segist síðan hafa frétt það úti í bæ að búið væri að stroka sig út af starfsmannalistanum og trúnaðarmaður félagsins tjáði Birnu að það væri vegna umræddrar bloggfærslu. Hún hafði síðan samband við vaktstjóra sem staðfesti að svo væri. Sá sem átti að tjá henni um uppsögnina fór hins vegar í sumarfrí og vissi Birna því lítið um uppsögnina fyrr en hún heyrði af henni úti í bæ. Það finnst Birnu sárt eftir tæp tíu ár í starfi. „Ég hef fengið hrós frá farþegum sem þakka góðan akstur. Það gerist mun oftar en hitt og ég hef ekki verið talinn slæmur bílstjóri. Ég hef heldur ekki verið talin hafa lélega þjónustulund og er ekki kvartandi eins margir aðrir í vinnunni," segir Birna sem sá sig knúna til þess að tjá sig um umrætt mál, þar sem henni fannst með ólíkindum hvernig komið var fram við brottrekna trúnaðarmanninn. Birna segist ekki vera búin að ákveða hvert framhaldið verði en hún er einungis með 30% starf við skúringar í kirkjunni sinni. „Ég hef verið í miklu sjokki yfir þessu undanfarið og veit ekki alveg hvað tekur við." Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Birna Magnúsdóttir hefur starfað sem vagnstjóri hjá Strætó bs. í um tíu ár. Fyrir skömmu var hún strokuð útaf starfsmannalistanum og hefur enga atvinnu fyrir utan skúringar í kirkju. Birna segist hafa fengið þau svör að brottreksturinn mætti rekja til bloggfærslu og stuðning sinn við fyrrverandi trúnaðarmann félagsins. Birna hefur oftar en ekki fengið hrós frá farþegum fyrir góðann akstur. „Ég held nú að þetta hafi aðallega verið vegna kommenta sem ég setti á trúnaðarmannabloggið," segir Birna og á þar við bloggsíðu sem fyrrum trúnaðarmenn Strætó halda úti. Nokkur styr hefur staðið um Strætó undanfarið og var trúnaðarmanni félagsins sagt upp störfum vegna deilna. „Ég steig fram á fundi eins og margir aðrir og tjáði mig um þessi mál. Okkur fannst mörgum forkastanlegt að reka manninn og bera hann nánast út," segir Birna sem hefur verið lausamaður hjá Strætó síðan í haust en þar áður hafði Birna verið 100% manneskja í níu ár. Birna segist síðan hafa frétt það úti í bæ að búið væri að stroka sig út af starfsmannalistanum og trúnaðarmaður félagsins tjáði Birnu að það væri vegna umræddrar bloggfærslu. Hún hafði síðan samband við vaktstjóra sem staðfesti að svo væri. Sá sem átti að tjá henni um uppsögnina fór hins vegar í sumarfrí og vissi Birna því lítið um uppsögnina fyrr en hún heyrði af henni úti í bæ. Það finnst Birnu sárt eftir tæp tíu ár í starfi. „Ég hef fengið hrós frá farþegum sem þakka góðan akstur. Það gerist mun oftar en hitt og ég hef ekki verið talinn slæmur bílstjóri. Ég hef heldur ekki verið talin hafa lélega þjónustulund og er ekki kvartandi eins margir aðrir í vinnunni," segir Birna sem sá sig knúna til þess að tjá sig um umrætt mál, þar sem henni fannst með ólíkindum hvernig komið var fram við brottrekna trúnaðarmanninn. Birna segist ekki vera búin að ákveða hvert framhaldið verði en hún er einungis með 30% starf við skúringar í kirkjunni sinni. „Ég hef verið í miklu sjokki yfir þessu undanfarið og veit ekki alveg hvað tekur við."
Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira