Hamingjuleit í fjármálaheiminum Gunnar Lárus Hjálmarsson skrifar 13. júlí 2008 08:00 Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ástríði í samnefndri þáttaröð. Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ástríði í sjónvarpsþáttaröðinni Ástríður. Tökur hefjast í lok mánaðarins og Silja Hauksdóttur leikstýrir. Þetta verða tólf framhaldsþættir sem Stöð 2 sýnir, líklega skömmu eftir áramót. „Ástríður er ung kona sem kemur úr námi erlendis og fer að vinna hjá fjármálafyrirtæki,“ segir Ilmur. „Þetta eru grín og dramaþættir sem fjalla um líf hennar og ástir. Þetta fjallar minna um fjármálaheiminn, þó við skyggnumst aðeins inn í hann.“ Ilmur segir handritshöfunda – Sigurjón Kjartansson, Silju leikstjóra, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur og hana sjálfa – forðast samanburð við erlenda þætti en fer þó ekkert í vörn þegar nafn Allyar McBeal ber á góma. „Við erum ekkert að finna upp hjólið og vorum bara í þessu til að hafa gaman af því. Það er vonandi að áhorfendur hafi gaman af líka. Við þekkjum þennan heim úr amerískum þáttum en höfum aldrei séð þetta í íslensku umhverfi áður. Ég held að samsvörunin við íslenskan raunveruleika sé mjög þakklát. Við verðum alltaf ofsalega glöð ef við sjáum Laugaveginn í sjónvarpinu.“ Ástríður lendir í ýmsu í gegnum þættina tólf; karlamál og tilfinningakreppur, átök og ástríður, ber hátt eins og nafnið bendir til. „Ég vona að allar konur finni eitthvað af sér í Ástríði. Við sýnum íslenska kvennaheiminn og leit Ástríðar að sannleikanum og hamingjunni. Hvort hún finnur þetta tvennt í síðasta þættinum verður bara að koma í ljós.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ástríði í sjónvarpsþáttaröðinni Ástríður. Tökur hefjast í lok mánaðarins og Silja Hauksdóttur leikstýrir. Þetta verða tólf framhaldsþættir sem Stöð 2 sýnir, líklega skömmu eftir áramót. „Ástríður er ung kona sem kemur úr námi erlendis og fer að vinna hjá fjármálafyrirtæki,“ segir Ilmur. „Þetta eru grín og dramaþættir sem fjalla um líf hennar og ástir. Þetta fjallar minna um fjármálaheiminn, þó við skyggnumst aðeins inn í hann.“ Ilmur segir handritshöfunda – Sigurjón Kjartansson, Silju leikstjóra, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur og hana sjálfa – forðast samanburð við erlenda þætti en fer þó ekkert í vörn þegar nafn Allyar McBeal ber á góma. „Við erum ekkert að finna upp hjólið og vorum bara í þessu til að hafa gaman af því. Það er vonandi að áhorfendur hafi gaman af líka. Við þekkjum þennan heim úr amerískum þáttum en höfum aldrei séð þetta í íslensku umhverfi áður. Ég held að samsvörunin við íslenskan raunveruleika sé mjög þakklát. Við verðum alltaf ofsalega glöð ef við sjáum Laugaveginn í sjónvarpinu.“ Ástríður lendir í ýmsu í gegnum þættina tólf; karlamál og tilfinningakreppur, átök og ástríður, ber hátt eins og nafnið bendir til. „Ég vona að allar konur finni eitthvað af sér í Ástríði. Við sýnum íslenska kvennaheiminn og leit Ástríðar að sannleikanum og hamingjunni. Hvort hún finnur þetta tvennt í síðasta þættinum verður bara að koma í ljós.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira