Schumacher búinn að stofna kappaksturslið 5. febrúar 2008 17:51 Michael Schumacher á góðri stundu. Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. Schumacher hefur mikla þekkingu af kart-kappakstri og rekur miðstöð fyrir almenning í Kerpen í Þýskalandi. Lið Schumacher mun heita KSM Motorsport og verður rekið af Schumacher og tveimur vinum hans. Ætlun hans er að þjálfa upp öfluga ökumenn. ,,Ég keyri sjálfur kartbíla af kappi og á allt mitt að þakka því að hafa keppt í kart-kappakstri. Þegar ég var ungur strákur keyrði ég mikið og dreymdi um að verða sá besti. Sá draumur rættist", sagði Michael Schumacher um stofnun liðs síns. Flestir Formúlu 1 ökumenn byrjuðu í kart-kappakstri og ljóst að reynsla Schumacher kemur görpum hans að góðum notum. Schumacher keppir enn í kart-kappakstri og tekur þátt í árlegu móti félaga síns Felipe Massa. Það mót fer fram í Brasilíu á hverju ári og er á yfirbyggðum kart-bílum. Af kappakstur.is Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. Schumacher hefur mikla þekkingu af kart-kappakstri og rekur miðstöð fyrir almenning í Kerpen í Þýskalandi. Lið Schumacher mun heita KSM Motorsport og verður rekið af Schumacher og tveimur vinum hans. Ætlun hans er að þjálfa upp öfluga ökumenn. ,,Ég keyri sjálfur kartbíla af kappi og á allt mitt að þakka því að hafa keppt í kart-kappakstri. Þegar ég var ungur strákur keyrði ég mikið og dreymdi um að verða sá besti. Sá draumur rættist", sagði Michael Schumacher um stofnun liðs síns. Flestir Formúlu 1 ökumenn byrjuðu í kart-kappakstri og ljóst að reynsla Schumacher kemur görpum hans að góðum notum. Schumacher keppir enn í kart-kappakstri og tekur þátt í árlegu móti félaga síns Felipe Massa. Það mót fer fram í Brasilíu á hverju ári og er á yfirbyggðum kart-bílum. Af kappakstur.is
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira