Íslendingar áberandi 3. desember 2008 06:00 Mugison Plata Mugisons er í 25. sæti yfir bestu plötur ársins að mati bandaríska tímaritsins Pastemagazine. Hljómsveitin Sigur Rós á næstbestu plötu ársins samkvæmt heimasíðu bandaríska tónlistartímaritsins Pastemagazine. Mugison á jafnframt 25. bestu plötu ársins á listanum, Mugiboogie. „Hápunktar plötunnar eru þegar rólegheitin eru sem mest, sérstaklega í upphafi lagsins Festival," sagði í dómnum um Með suð í eyrum við spilum endalaust með Sigur Rós. Mugison fær einnig afar jákvæða dóma. „Svar Íslands við Tom Waits tekur risastórt skref fram á við með Mugiboogie, sem er kraftmesta platan á hans ferli. Á plötunni er flakkað á milli tónlistarstíla og rödd Mugison er yndislegasta ótamda röddin í nútímatónlist." Hljómsveitin She & Him er í efsta sæti listans með plötuna Volume One. „Þetta er flott. Þeir hafa fylgst vel með mér í gegnum tíðina," segir Mugison um Pastemagazine. „Ég kíkti á þá um daginn þegar ég var að túra um Bandaríkin. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég er á listanum," segir hann og hlær. Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós á næstbestu plötu ársins samkvæmt heimasíðu bandaríska tónlistartímaritsins Pastemagazine. Mugison á jafnframt 25. bestu plötu ársins á listanum, Mugiboogie. „Hápunktar plötunnar eru þegar rólegheitin eru sem mest, sérstaklega í upphafi lagsins Festival," sagði í dómnum um Með suð í eyrum við spilum endalaust með Sigur Rós. Mugison fær einnig afar jákvæða dóma. „Svar Íslands við Tom Waits tekur risastórt skref fram á við með Mugiboogie, sem er kraftmesta platan á hans ferli. Á plötunni er flakkað á milli tónlistarstíla og rödd Mugison er yndislegasta ótamda röddin í nútímatónlist." Hljómsveitin She & Him er í efsta sæti listans með plötuna Volume One. „Þetta er flott. Þeir hafa fylgst vel með mér í gegnum tíðina," segir Mugison um Pastemagazine. „Ég kíkti á þá um daginn þegar ég var að túra um Bandaríkin. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég er á listanum," segir hann og hlær.
Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira