Innlent

Fréttir Stöðvar 2 í fyrsta sinn upp fyrir Rúv

Samkvæmt mælingu Capacent á áhorfi sjónvarpsfrétta í síðustu viku eru fréttir á Stöð 2 nú með meira áhorf en fréttir í Ríkissjónvarpinu.

Fréttaáhorf Stöðvar 2 var að meðaltali 25,2 prósent á meðan fréttaáhorf Ríkissjónvarpsins var 23,7 prósent.







Hér má sjá fréttaáhorf á Stöð 2 og Rúv

Þetta er í fyrsta sinn sem fréttaáhorf á Stöð 2 er meira en á RÚV hjá aldurshópnum 12-80 ára síðan byrjað var að mæla sjónvarpsáhorf með rafrænni tækni fyrir tæpu ári síðan.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×