NBA: New Orlenas vann San Antonio Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2008 11:35 Ofurhuginn Super Hugo stekkur í gegnum eldhring í leik New Orleans og Detroit í nótt. Atriðið mistókst og tafði það leikinn um 20 mínútur. Nordic Photos / Getty Images Fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni fóru fram í gær. New Orleans vann San Antonio og Detroit vann Orlando. Aðeins einn leikur er eftir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en það er oddaleikur Boston og Atlanta. Sá leikur hefst klukkan 17.00 í dag og verður í beinni útsendingu á NBA TV. Það voru liðin á heimavelli sem unnu leiki sína í nótt en margir telja að rimma New Orleans og San Antonio verði sú áhugaverðasta í annarri umferð.New Orleans vann San Antonio, 101-82, þar sem öflugur varnarleikur heimamanna varð til þess að Tim Duncan skoraði einungis fimm stig í leiknum. David West fór á kostum á leiknum og skoraði 30 stig en Chris Paul var einnig öflugur sem fyrr og var með sautján stig og þrettán stoðsendingar. San Antonio var ellefu stigum yfir seint í fyrri hálfleik en heimamenn mættu mjög grimmmir til hálfleiks í þeim síðari og kláruðu leikinn. Duncan hitti úr aðeins einu af níu skotum sínum utan af velli í leiknum og tók einungis þrjú fráköst. Tony Parker var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig. En þó vakti eflaust mesta athygli er að leikurinn tafðist um 20 mínútur eftir fyrsta leikhluta er atriði með lukkudýri Hornets fór úrskeðis. Lukkudýrið átti að stökkva í gegnum eldhring en það fór á versta veg og þurfti að nota slökkvitæki á vellinum. Það tók þennan tíma að þrífa völlinn.Detroit vann Orlando, 91-72, þar sem fyrrnefnda liðið tók öll völd í þriðja leikhluta og kláraði svo leikinn af miklu öryggi í þeim fjórða. Chauncey Billups skoraði nítján stig fyrir Detroit og Richard Hamilton sautján. Rashard Lewis og Hedu Turkoglu skoruðu átján stig hver fyrir Orlando. Dwight Howard var með tólf stig og átta fráköst. Leikur númer tvö í báðum rimmum fer fram annað kvöld. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni fóru fram í gær. New Orleans vann San Antonio og Detroit vann Orlando. Aðeins einn leikur er eftir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en það er oddaleikur Boston og Atlanta. Sá leikur hefst klukkan 17.00 í dag og verður í beinni útsendingu á NBA TV. Það voru liðin á heimavelli sem unnu leiki sína í nótt en margir telja að rimma New Orleans og San Antonio verði sú áhugaverðasta í annarri umferð.New Orleans vann San Antonio, 101-82, þar sem öflugur varnarleikur heimamanna varð til þess að Tim Duncan skoraði einungis fimm stig í leiknum. David West fór á kostum á leiknum og skoraði 30 stig en Chris Paul var einnig öflugur sem fyrr og var með sautján stig og þrettán stoðsendingar. San Antonio var ellefu stigum yfir seint í fyrri hálfleik en heimamenn mættu mjög grimmmir til hálfleiks í þeim síðari og kláruðu leikinn. Duncan hitti úr aðeins einu af níu skotum sínum utan af velli í leiknum og tók einungis þrjú fráköst. Tony Parker var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig. En þó vakti eflaust mesta athygli er að leikurinn tafðist um 20 mínútur eftir fyrsta leikhluta er atriði með lukkudýri Hornets fór úrskeðis. Lukkudýrið átti að stökkva í gegnum eldhring en það fór á versta veg og þurfti að nota slökkvitæki á vellinum. Það tók þennan tíma að þrífa völlinn.Detroit vann Orlando, 91-72, þar sem fyrrnefnda liðið tók öll völd í þriðja leikhluta og kláraði svo leikinn af miklu öryggi í þeim fjórða. Chauncey Billups skoraði nítján stig fyrir Detroit og Richard Hamilton sautján. Rashard Lewis og Hedu Turkoglu skoruðu átján stig hver fyrir Orlando. Dwight Howard var með tólf stig og átta fráköst. Leikur númer tvö í báðum rimmum fer fram annað kvöld.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira