Aðdáendur Sigga Páls fagna Gunnar Lárus Hjálmarsson skrifar 2. febrúar 2008 06:00 Í aðdáendaklúbbi Sigga Páls. Henrik Björnsson drakk kampavín þegar hann heyrði af verðlaununum. Sigurður Pálsson hlaut á fimmtudaginn Íslensku bókmenntaverðlaunin 2007 í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók. Fáir fögnuðu sigri Sigurðar jafn innilega og meðlimir Singapore Sling. Þeir voru staddir úti í Berlín í gær þegar þeir heyrðu fréttirnar. „Þetta voru frábær tíðindi,“ segir Henrik Björnsson söngvari. „Við opnuðum kampavínsflösku um leið og við heyrðum þetta.“ Henrik og Sigurður Finnsson hristuleikari eru mestu aðdáendur Sigurðar í sveitinni. Aðdáunin gekk svo langt að þeir héldu sérstök „Sigurðar Pálssonar-kvöld“ fyrir nokkrum árum. „Þá hittumst við með fleiri strákum eins og Ugga Ævarssyni fornleifafræðingi og Berki Jónssyni leikmyndahönnuði. Við lásum ljóðin hans Sigurðar upphátt fyrir hver annan, drukkum rauðvín og vorum að sjálfsögðu í svörtum frökkum og með alpahúfur.“ Henrik á erfitt með að gera upp við sig hvað sé besta verk Sigurðar. „Þetta eru allt mjög góðar bækur. Ég er að lesa Minnisbókina hans hérna á túrnum og hún er algjör snilld. Mér finnst ekkert skrítið að hann hafi unnið þetta.“ Singapore Sling hefur verið á Evróputúr síðustu vikurnar. Sveitin er að kynna safnplötu með lögum sínum sem nýlega kom út hjá fyrirtæki í Berlín og spilar einnig ný lög sem Henrik á von á að komi út á nýrri plötu í sumar. Á túrnum hefur hljómsveitinni ekki bara borist góðar fréttir til eyrna. „Við vorum í Steyr í Austurríki þegar við heyrðum um Ólaf F og það allt. Ég get alveg sagt þér að það var ekkert kampavín drukkið það kvöld. Bara bjór.“ Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Sigurður Pálsson hlaut á fimmtudaginn Íslensku bókmenntaverðlaunin 2007 í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók. Fáir fögnuðu sigri Sigurðar jafn innilega og meðlimir Singapore Sling. Þeir voru staddir úti í Berlín í gær þegar þeir heyrðu fréttirnar. „Þetta voru frábær tíðindi,“ segir Henrik Björnsson söngvari. „Við opnuðum kampavínsflösku um leið og við heyrðum þetta.“ Henrik og Sigurður Finnsson hristuleikari eru mestu aðdáendur Sigurðar í sveitinni. Aðdáunin gekk svo langt að þeir héldu sérstök „Sigurðar Pálssonar-kvöld“ fyrir nokkrum árum. „Þá hittumst við með fleiri strákum eins og Ugga Ævarssyni fornleifafræðingi og Berki Jónssyni leikmyndahönnuði. Við lásum ljóðin hans Sigurðar upphátt fyrir hver annan, drukkum rauðvín og vorum að sjálfsögðu í svörtum frökkum og með alpahúfur.“ Henrik á erfitt með að gera upp við sig hvað sé besta verk Sigurðar. „Þetta eru allt mjög góðar bækur. Ég er að lesa Minnisbókina hans hérna á túrnum og hún er algjör snilld. Mér finnst ekkert skrítið að hann hafi unnið þetta.“ Singapore Sling hefur verið á Evróputúr síðustu vikurnar. Sveitin er að kynna safnplötu með lögum sínum sem nýlega kom út hjá fyrirtæki í Berlín og spilar einnig ný lög sem Henrik á von á að komi út á nýrri plötu í sumar. Á túrnum hefur hljómsveitinni ekki bara borist góðar fréttir til eyrna. „Við vorum í Steyr í Austurríki þegar við heyrðum um Ólaf F og það allt. Ég get alveg sagt þér að það var ekkert kampavín drukkið það kvöld. Bara bjór.“
Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp