Klien ráðinn til BMW 2. febrúar 2008 17:18 Christian Klien á að baki 48 keppnir sem aðalökumaður Nordic Photos / Getty Images Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. "Við vildum fá til okkar þriðja ökumann sem hefði reynslu í keppnum og Christian hefur hana. Hann getur þá strax stigið inn ef annar ökumaður okkar forfallast," sagði Mario Thiessen, liðsstjóri BMW. Eistinn Marko Asmer verður annar tilraunaökumaður liðsins, en þeir verða aðalökumönnunum Nick Heidfeld og Robert Kubica til aðstoðar. Lið BMW ætlar sér stóra hluti í Formúlu 1 á komandi tímabili og hafa talsmenn liðsins þegar lýst því yfir að þeir ætli að blanda sér í baráttuna við Ferrari og McLaren um sigur á mótinu. BMW hafnaði í öðru sæti í keppni bílasmiða á síðasta keppnistímabili, reyndar 103 stigum á eftir Ferrari, en það var eftir að öll stig voru tekin af liði McLaren vegna njósnamálsins. Formúla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. "Við vildum fá til okkar þriðja ökumann sem hefði reynslu í keppnum og Christian hefur hana. Hann getur þá strax stigið inn ef annar ökumaður okkar forfallast," sagði Mario Thiessen, liðsstjóri BMW. Eistinn Marko Asmer verður annar tilraunaökumaður liðsins, en þeir verða aðalökumönnunum Nick Heidfeld og Robert Kubica til aðstoðar. Lið BMW ætlar sér stóra hluti í Formúlu 1 á komandi tímabili og hafa talsmenn liðsins þegar lýst því yfir að þeir ætli að blanda sér í baráttuna við Ferrari og McLaren um sigur á mótinu. BMW hafnaði í öðru sæti í keppni bílasmiða á síðasta keppnistímabili, reyndar 103 stigum á eftir Ferrari, en það var eftir að öll stig voru tekin af liði McLaren vegna njósnamálsins.
Formúla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira