Dropinn dýr í Moskvu 21. maí 2008 16:31 Nú styttist óðum í að flautað verði til leiks í úrslitaleik Meistaradeildarinnar NordcPhotos/GettyImages Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Þó var reiknað með að um 25,000 Bretar myndu fylgja liðunum til Rússlands, en talsmaður ferðaþjónustu í Moskvu segir að verðlag hafi dregið nokkuð úr ásókn Englendinga. 110 leiguflugvélar fluttu stuðningsmenn til Moskvu, en aðeins var gert ráð fyrir um 21,000 miðum á hvort lið. "Þetta varð ekki alveg sama innrásin og menn héldu. Margir hikuðu þegar þeir sáu verðlagið á gistingu og aðgangsmiðum," sagði talsmaðurinn. Miðar á leikinn fóru hæst í um 230,000 krónur á svörtum markaði, en sagt er að hægt sé að fá miða á fjórðung þeirrar summu í dag eða jafnvel enn lægra verði. Svartsýnustu menn óttast að hluti þeirra 69,500 sæta sem í boði eru á Luzhniki vellinum verði jafnvel auð þegar flautað verður til leiks í kvöld. Sagt er að hundruðir miða frá bæði Chelsea og United hafi verið óseldir og heimildir breskra blaða herma að nokkrir stuðningsmenn hafi verið að reyna að selja miða vina sinna sem ekki treystu sér til að fara til dýrustu borgar í heimi. Mörgum þeirra hefur kannski blöskrað mest verðið á ölinu í Moskvu, en eins og Hörður Magnússon vitnaði um í viðtali í útvarpsþættinum Skjálfanda í dag - kostar ölkrúsin í Moskvu um 2000 íslenskar krónur. Reyndar er þjóðardrykkurinn Vodka nokkuð ódýrari, en lítrinn af þeim ágæta drykk ku fást fyrir innan við 600 krónur. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 18:45 og mun Hörður Magnússon lýsa leiknum beint frá Moskvu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkustund fyrr á stöðinni, en auk þess verður fylgst vel með gangi mála í textalýsingu hér á Vísi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira
Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Þó var reiknað með að um 25,000 Bretar myndu fylgja liðunum til Rússlands, en talsmaður ferðaþjónustu í Moskvu segir að verðlag hafi dregið nokkuð úr ásókn Englendinga. 110 leiguflugvélar fluttu stuðningsmenn til Moskvu, en aðeins var gert ráð fyrir um 21,000 miðum á hvort lið. "Þetta varð ekki alveg sama innrásin og menn héldu. Margir hikuðu þegar þeir sáu verðlagið á gistingu og aðgangsmiðum," sagði talsmaðurinn. Miðar á leikinn fóru hæst í um 230,000 krónur á svörtum markaði, en sagt er að hægt sé að fá miða á fjórðung þeirrar summu í dag eða jafnvel enn lægra verði. Svartsýnustu menn óttast að hluti þeirra 69,500 sæta sem í boði eru á Luzhniki vellinum verði jafnvel auð þegar flautað verður til leiks í kvöld. Sagt er að hundruðir miða frá bæði Chelsea og United hafi verið óseldir og heimildir breskra blaða herma að nokkrir stuðningsmenn hafi verið að reyna að selja miða vina sinna sem ekki treystu sér til að fara til dýrustu borgar í heimi. Mörgum þeirra hefur kannski blöskrað mest verðið á ölinu í Moskvu, en eins og Hörður Magnússon vitnaði um í viðtali í útvarpsþættinum Skjálfanda í dag - kostar ölkrúsin í Moskvu um 2000 íslenskar krónur. Reyndar er þjóðardrykkurinn Vodka nokkuð ódýrari, en lítrinn af þeim ágæta drykk ku fást fyrir innan við 600 krónur. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 18:45 og mun Hörður Magnússon lýsa leiknum beint frá Moskvu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkustund fyrr á stöðinni, en auk þess verður fylgst vel með gangi mála í textalýsingu hér á Vísi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira