Innlent

Tveir menn rændu veitingastað

Ingólfstorg.
Ingólfstorg.

Tveir karlmenn um tvítugt ruddust inn á veitingastað við Ingólfstorg á sjötta tímanum í kvöld og börðu afgreiðslumann með barefli. Þeir rændu síðan peningum úr sjóðsvél. Ræningjarnir komust undan og leitar lögreglan þeirra nú. Afgreiðslumaðurinn slapp með minniháttar meiðsl, samkvæmt upplýsingum lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×