ESB aðild Íslands aldrei rædd Guðjón Helgason skrifar 28. apríl 2008 19:07 Á síðustu mánuðum hefur forsætisráðherra átt fundi með fjölmörgum þungaviktarmönnum innan Evrópusambandsins. Möguleg aðild Íslands að ESB mun aldrei hafa borið á góma. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fundaði með Javier Solana, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar þess, og Ollie Rehn sem fer með stækkunarmál ESB í Brussel í febrúar. Möguleikar Íslands á aðild voru ekki ræddir. Forsætisráðherra sagði á blaðamannafundi með Barroso að málið væri ekki á dagskrá hjá ríkisstjórninni. Forsætisráðherra sat fund norrænna starfsbræðra sinna um alþjóðavæðingu og áhrif hennar í Norður-Svíþjóð fyrr í þessum mánuði. Evrópusambandsmál bar ekki á góma svo upplýst hafi verið. Í síðustu viku fundaði forsætisráðherra með David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, og Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í Lundúnum. Hann sagði eftir þá fundi að hann hefði rætt eitt og annað sem varðaði Evrópu við Brown lauslega en það hefði ekki verið aðal málið. Annað mátti lesa úr fréttatilkynningu frá Downing-stræti þar sem sagði að Brown og Geir hefðu leitast eftir að ná samkomulagi um viðræður milli háttsettra sendifulltrúa ríkjanna í ljósi þess að líkur á aðild Íslands að Evrópusambandinu færu vaxandi. Þessu var breytt samdægurs. Forsætisráðherra sagði að þegar vísað væri til háttsettra sendifulltrúa væri verið að tala um varnarviðræður. Forsætisráðherra átti síðdegis fund með Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands sem kom í tveggja daga opinbera heimsókn til Íslands í dag. Finnar voru síðast í forsvari fyrir ESB seinnihluta árs 2006. Fram kom á blaðamannafundi síðdegis að möguleg aðild Íslands að bandalaginu hefði ekki borið á góma á fundi forsætisráðherranna. Fréttir Innlent Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Á síðustu mánuðum hefur forsætisráðherra átt fundi með fjölmörgum þungaviktarmönnum innan Evrópusambandsins. Möguleg aðild Íslands að ESB mun aldrei hafa borið á góma. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fundaði með Javier Solana, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar þess, og Ollie Rehn sem fer með stækkunarmál ESB í Brussel í febrúar. Möguleikar Íslands á aðild voru ekki ræddir. Forsætisráðherra sagði á blaðamannafundi með Barroso að málið væri ekki á dagskrá hjá ríkisstjórninni. Forsætisráðherra sat fund norrænna starfsbræðra sinna um alþjóðavæðingu og áhrif hennar í Norður-Svíþjóð fyrr í þessum mánuði. Evrópusambandsmál bar ekki á góma svo upplýst hafi verið. Í síðustu viku fundaði forsætisráðherra með David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, og Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í Lundúnum. Hann sagði eftir þá fundi að hann hefði rætt eitt og annað sem varðaði Evrópu við Brown lauslega en það hefði ekki verið aðal málið. Annað mátti lesa úr fréttatilkynningu frá Downing-stræti þar sem sagði að Brown og Geir hefðu leitast eftir að ná samkomulagi um viðræður milli háttsettra sendifulltrúa ríkjanna í ljósi þess að líkur á aðild Íslands að Evrópusambandinu færu vaxandi. Þessu var breytt samdægurs. Forsætisráðherra sagði að þegar vísað væri til háttsettra sendifulltrúa væri verið að tala um varnarviðræður. Forsætisráðherra átti síðdegis fund með Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands sem kom í tveggja daga opinbera heimsókn til Íslands í dag. Finnar voru síðast í forsvari fyrir ESB seinnihluta árs 2006. Fram kom á blaðamannafundi síðdegis að möguleg aðild Íslands að bandalaginu hefði ekki borið á góma á fundi forsætisráðherranna.
Fréttir Innlent Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira