Federer vann fimmta árið í röð Elvar Geir Magnússon skrifar 8. september 2008 23:30 Federar fagnaði sigrinum af mikilli innlifun... vægast sagt! Roger Federer frá Sviss vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er fimmta árið í röð sem hann vinnur mótið en það er nýtt met. Federer mætti Andy Murray frá Bretlandi í úrslitum en Murray, sem er 21. árs, var að vonast til að vinna sitt fyrsta risamót. Federer hafði algjöra yfirburði í úrslitunum og vann í þremur settum 6-2, 7-5 og 6-2. Þetta er 13. risamótið sem Federer vinnur og er hann aðeins móti á eftir Pete Sampras sem vann 14 risamót. „Það hefur ólýsanlega mikla þýðingu fyrir mig að vinna þetta mót eftir það sem hefur gerst á þessu ári," sagði Federer sem fór ekki leynt með tilfinningar sínar eftir sigurinn. „Ég er kominn með 13 risatitla og er ekki hættur - það væri bara heimska að stoppa núna. Ég vil samt óska Andy til hamingju með árangur sinn, hann hefur gert magnaða hluti síðustu tvær vikur og ég er viss um að við sjáum meira til hans í framtíðinni," sagði Federer. Andy Murray komst í úrslitin með því að leggja stigahæsta tenniskappa heims, Rafael Nadal, í undanúrslitunum. „Ég átti gott mót en hindrunin var maður sem að mínu mati er besti tenniskappi sögunnar," sagði Murray eftir úrslitaviðureignina. Erlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Roger Federer frá Sviss vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er fimmta árið í röð sem hann vinnur mótið en það er nýtt met. Federer mætti Andy Murray frá Bretlandi í úrslitum en Murray, sem er 21. árs, var að vonast til að vinna sitt fyrsta risamót. Federer hafði algjöra yfirburði í úrslitunum og vann í þremur settum 6-2, 7-5 og 6-2. Þetta er 13. risamótið sem Federer vinnur og er hann aðeins móti á eftir Pete Sampras sem vann 14 risamót. „Það hefur ólýsanlega mikla þýðingu fyrir mig að vinna þetta mót eftir það sem hefur gerst á þessu ári," sagði Federer sem fór ekki leynt með tilfinningar sínar eftir sigurinn. „Ég er kominn með 13 risatitla og er ekki hættur - það væri bara heimska að stoppa núna. Ég vil samt óska Andy til hamingju með árangur sinn, hann hefur gert magnaða hluti síðustu tvær vikur og ég er viss um að við sjáum meira til hans í framtíðinni," sagði Federer. Andy Murray komst í úrslitin með því að leggja stigahæsta tenniskappa heims, Rafael Nadal, í undanúrslitunum. „Ég átti gott mót en hindrunin var maður sem að mínu mati er besti tenniskappi sögunnar," sagði Murray eftir úrslitaviðureignina.
Erlendar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira