Kaupa sér velvild Magnús Már Guðmundsson skrifar 28. ágúst 2008 17:15 Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, situr í stjórn ÍTR. Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að fá íþróttafélög hafi efni á því að bjóða borgarfulltrúum og embættismönnum í boð og veislur. ,,Það eru nokkur félög sem hafa efni á að halda slík boð og með því eru þau að kaupa sér ákveðna velvild." Íþróttafélög og önnur hagsmunasamtök sem eiga í samskiptum við borgina um fjárveitingar, lóðaúthlutanir og annað sem tengist starfsemi og rekstri þeirra bjóða mörg hver borgarfulltrúum og embættismönnum borgarinnar að þiggja boð í veislur og aðrar uppákomur á þeirra vegum. Líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag þá verður árlegt golfmót borgarstjórnar sem fer fram í september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur. Að leik loknum verður haldin verðlaunaafhending og kvöldverður í boði golfklúbbsins. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. Stefán segir að menn þurfi að íhuga boð eins og þessi gaumgæfilega. Meðal annars í tilliti til þeirra siðareglna sem hafa verið til umræðu hjá borginni. ,,Mér hefur fundist varhugavert að þiggja boð eða taka þátt í veisluhöldum á sama tíma að viðkomandi samtök eru að sækja fé til borgarinnar. Ég hef ekki fundið mig í því og tekið þátt í þessum boðum," segir Stefán og bætir við eðlilegra sé að nota fjármunina í barna- og unglingastarf viðkomandi félaga. Aðspurður hvort Stefán deili þessari skoðun sinni með öðrum aðal- og varamönnum í borgarstjórn segir hann; ,,Ég hef líst þessari skoðun en því miður ekki fundið fyrir henni mikinn hljómgrunn." Tengdar fréttir Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28 Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28. ágúst 2008 16:07 Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja gjafir og boð fyrirtækja Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýkjörin borgarstjóri, segir að að stjórnmálmenn eigi ekki að þiggja gjafir og boð frá fyrirtækjum. 21. ágúst 2008 19:48 Árlega borgarstjórnarmótið í golfi haldið 11. september Hið árlega borgarstjórnarmót í golfi verður haldið fimmtudaginn 11. september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelli. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. 28. ágúst 2008 11:15 Guðni: Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja boðsferðir einstaklinga og fyrirtækja Stjórnmálamenn og stjórnendur almannafyrirtækja eiga ekki að láta sér detta í hug að þiggja boð á borð við laxveiðiferðir af einstaklingum og fyrirtækjum. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Hann segir stjórnmálamenn verða að hafa siðferði til að hafna slíkum boðum. 25. ágúst 2008 19:14 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að fá íþróttafélög hafi efni á því að bjóða borgarfulltrúum og embættismönnum í boð og veislur. ,,Það eru nokkur félög sem hafa efni á að halda slík boð og með því eru þau að kaupa sér ákveðna velvild." Íþróttafélög og önnur hagsmunasamtök sem eiga í samskiptum við borgina um fjárveitingar, lóðaúthlutanir og annað sem tengist starfsemi og rekstri þeirra bjóða mörg hver borgarfulltrúum og embættismönnum borgarinnar að þiggja boð í veislur og aðrar uppákomur á þeirra vegum. Líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag þá verður árlegt golfmót borgarstjórnar sem fer fram í september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur. Að leik loknum verður haldin verðlaunaafhending og kvöldverður í boði golfklúbbsins. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. Stefán segir að menn þurfi að íhuga boð eins og þessi gaumgæfilega. Meðal annars í tilliti til þeirra siðareglna sem hafa verið til umræðu hjá borginni. ,,Mér hefur fundist varhugavert að þiggja boð eða taka þátt í veisluhöldum á sama tíma að viðkomandi samtök eru að sækja fé til borgarinnar. Ég hef ekki fundið mig í því og tekið þátt í þessum boðum," segir Stefán og bætir við eðlilegra sé að nota fjármunina í barna- og unglingastarf viðkomandi félaga. Aðspurður hvort Stefán deili þessari skoðun sinni með öðrum aðal- og varamönnum í borgarstjórn segir hann; ,,Ég hef líst þessari skoðun en því miður ekki fundið fyrir henni mikinn hljómgrunn."
Tengdar fréttir Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28 Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28. ágúst 2008 16:07 Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja gjafir og boð fyrirtækja Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýkjörin borgarstjóri, segir að að stjórnmálmenn eigi ekki að þiggja gjafir og boð frá fyrirtækjum. 21. ágúst 2008 19:48 Árlega borgarstjórnarmótið í golfi haldið 11. september Hið árlega borgarstjórnarmót í golfi verður haldið fimmtudaginn 11. september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelli. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. 28. ágúst 2008 11:15 Guðni: Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja boðsferðir einstaklinga og fyrirtækja Stjórnmálamenn og stjórnendur almannafyrirtækja eiga ekki að láta sér detta í hug að þiggja boð á borð við laxveiðiferðir af einstaklingum og fyrirtækjum. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Hann segir stjórnmálamenn verða að hafa siðferði til að hafna slíkum boðum. 25. ágúst 2008 19:14 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28
Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28. ágúst 2008 16:07
Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja gjafir og boð fyrirtækja Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýkjörin borgarstjóri, segir að að stjórnmálmenn eigi ekki að þiggja gjafir og boð frá fyrirtækjum. 21. ágúst 2008 19:48
Árlega borgarstjórnarmótið í golfi haldið 11. september Hið árlega borgarstjórnarmót í golfi verður haldið fimmtudaginn 11. september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelli. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. 28. ágúst 2008 11:15
Guðni: Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja boðsferðir einstaklinga og fyrirtækja Stjórnmálamenn og stjórnendur almannafyrirtækja eiga ekki að láta sér detta í hug að þiggja boð á borð við laxveiðiferðir af einstaklingum og fyrirtækjum. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Hann segir stjórnmálamenn verða að hafa siðferði til að hafna slíkum boðum. 25. ágúst 2008 19:14