Hamilton fékk titilinn í hendurnar 13. desember 2008 14:22 Lewis Hamilton með titilinn sem hefur verið draumur hans að vinna frá unga aldri. Bretinn Lewis Hamilton tók á móti meistaratitili ökumanna í gærkvöldi. FIA hélt hóf til heiðurs meisturum í akstursíþróttum í Mónakó. Hamilton sagði að hann og fjölskylda hans hefðu verið í ævintýraferðalagi frá því hann var unglingur og titilinn væri afrakstur ferðalagsins. Hamilton vann Felipe Massa með eins stigs mun og tryggði sér titilinn í síðustu beygju síðasta móts ársins í Brasilíu. Hamilton er kominn aftur til Englands til að undirbúa sig fyrir þátttöku í tveimur sýningaratriðum á Wembley á morgun. Þá fer fram meistaramót ökumanna í kappakstri á malbikaðri braut á Wembley. Stöð 2 Sport sýnir beint frá viðburðinum kl. 14.00 á morgun og stendur útsendingin yfir í liðlega fimm og hálfa klukkustund. Meðal keppenda í mótinu er Michael Schumacher. Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton tók á móti meistaratitili ökumanna í gærkvöldi. FIA hélt hóf til heiðurs meisturum í akstursíþróttum í Mónakó. Hamilton sagði að hann og fjölskylda hans hefðu verið í ævintýraferðalagi frá því hann var unglingur og titilinn væri afrakstur ferðalagsins. Hamilton vann Felipe Massa með eins stigs mun og tryggði sér titilinn í síðustu beygju síðasta móts ársins í Brasilíu. Hamilton er kominn aftur til Englands til að undirbúa sig fyrir þátttöku í tveimur sýningaratriðum á Wembley á morgun. Þá fer fram meistaramót ökumanna í kappakstri á malbikaðri braut á Wembley. Stöð 2 Sport sýnir beint frá viðburðinum kl. 14.00 á morgun og stendur útsendingin yfir í liðlega fimm og hálfa klukkustund. Meðal keppenda í mótinu er Michael Schumacher.
Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti