Viðskipti innlent

Evran komin undir 130 krónurnar

Evrur kosta nú tæpar 130 krónur eftir styrkingu krónunnar í morgun.
Evrur kosta nú tæpar 130 krónur eftir styrkingu krónunnar í morgun.

Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,97 prósent í upphafi dags á gjaldeyrismarkaði og stendur vísitala hennar í 166,2 stigum. Gengið hefur veikst um fjörutíu prósent frá áramótum. Þar af um tíu prósent frá mánaðamótum.

Einn bandaríkjadalur kostar nú 83 krónur, breskt pund kostar 163,5 krónur, ein evra kostar 129,3 krónur og ein dönsk króna kostar 17,3 íslenskar.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×