Raikkönen upp að hlið landa síns 27. apríl 2008 20:45 AFP Kimi Raikkönen komst í 51. skiptið á verðlaunapall á ferlinum í dag þegar hann sigraði í Spánarkappakstrinum í Formúlu 1. Hann hefur þar með komist jafnoft á verðlaunapall og landi hans Mika Hakkinen á sínum tíma. Þeir félagar eru jafnir í 10. sæti yfir þá sem oftast hafa komist á verðlaunapall í sögu Formúlu 1, en þar er Þjóðverjinn Michael Schumacher í algjörum sérflokki - komst 154 sinnum á pall á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa komist oftast á verðlaunapall í F1. 154 Michael Schumacher 106 Alain Prost 80 Ayrton Senna 61 Rubens Barrichello 61 David Coulthard 60 Nelson Piquet 59 Nigel Mansell 54 Niki Lauda 51 Kimi Räikkönen 51 Mika Häkkinen Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen komst í 51. skiptið á verðlaunapall á ferlinum í dag þegar hann sigraði í Spánarkappakstrinum í Formúlu 1. Hann hefur þar með komist jafnoft á verðlaunapall og landi hans Mika Hakkinen á sínum tíma. Þeir félagar eru jafnir í 10. sæti yfir þá sem oftast hafa komist á verðlaunapall í sögu Formúlu 1, en þar er Þjóðverjinn Michael Schumacher í algjörum sérflokki - komst 154 sinnum á pall á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa komist oftast á verðlaunapall í F1. 154 Michael Schumacher 106 Alain Prost 80 Ayrton Senna 61 Rubens Barrichello 61 David Coulthard 60 Nelson Piquet 59 Nigel Mansell 54 Niki Lauda 51 Kimi Räikkönen 51 Mika Häkkinen
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira