Ferrari frumsýndi nýja bílinn í dag 6. janúar 2008 14:29 Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn. Bíllinn er sniðinn að nýjum keppnisreglum, sem takmarka tæknibúnað og þýða að meira reynir á ökumenn liðanna en áður. Mikið fjölmenni var á frumsýningu Ferrari, en hátt í hundrað blaðamenn mættu til að líta nýjasta grip meistaraliðsins augum. Piero Ferrari, einn af yfirmönnum Ferrari sagði á frumsýningunni að Kimi Raikkönen væri líklegastur til afreka í mótum ársins, en hann varð meistari 2007. Ferrari gætir þess þó að jafnræði sé á milli Raikkönen og Massa í mótum ársins, og tekur ekki annan fram yfir hinn í keppnisáætlunum sínum. Sjá nánar um frumsýninguna á kappakstur.is Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn. Bíllinn er sniðinn að nýjum keppnisreglum, sem takmarka tæknibúnað og þýða að meira reynir á ökumenn liðanna en áður. Mikið fjölmenni var á frumsýningu Ferrari, en hátt í hundrað blaðamenn mættu til að líta nýjasta grip meistaraliðsins augum. Piero Ferrari, einn af yfirmönnum Ferrari sagði á frumsýningunni að Kimi Raikkönen væri líklegastur til afreka í mótum ársins, en hann varð meistari 2007. Ferrari gætir þess þó að jafnræði sé á milli Raikkönen og Massa í mótum ársins, og tekur ekki annan fram yfir hinn í keppnisáætlunum sínum. Sjá nánar um frumsýninguna á kappakstur.is
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira