Enn meiri Vonbrigði 2. nóvember 2008 04:00 Rokkað á 9. áratugnum Hljómsveitin Vonbrigði. Hljómsveitin Vonbrigði, sem neitaði um daginn að selja frægasta lag sitt, „Ó Reykjavík" í símaauglýsingu, hamast nú við að klára nýja plötu með Halli Ingólfssyni. „Menn eru alveg að tapa sér," segir Jóhann Vilhjálmsson, Jói í Vonbrigðum. „Þetta er rokk og ról út í gegn og allt á fullu blasti. Engin róleg lög." Hljómsveitin hætti störfum á 9. áratugnum en sneri aftur árið 2004 með plötuna Eðli annarra. Þar var endurunnið gamalt efni. „Það verður bara nýtt efni á nýju plötunni," segir Jói. „Við byrjuðum með sex gömul lög sem við ætluðum að taka en svo duttu þau út eitt af öðru. Það er hugur í mönnum og okkur langar til að fara að spila." Jói segir að nýja Vonbrigðaplatan komi ekkert endilega út fyrir jól, „Nei nei, það er ekkert stress. Við klárum þetta bara og sjáum svo til." Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Vonbrigði, sem neitaði um daginn að selja frægasta lag sitt, „Ó Reykjavík" í símaauglýsingu, hamast nú við að klára nýja plötu með Halli Ingólfssyni. „Menn eru alveg að tapa sér," segir Jóhann Vilhjálmsson, Jói í Vonbrigðum. „Þetta er rokk og ról út í gegn og allt á fullu blasti. Engin róleg lög." Hljómsveitin hætti störfum á 9. áratugnum en sneri aftur árið 2004 með plötuna Eðli annarra. Þar var endurunnið gamalt efni. „Það verður bara nýtt efni á nýju plötunni," segir Jói. „Við byrjuðum með sex gömul lög sem við ætluðum að taka en svo duttu þau út eitt af öðru. Það er hugur í mönnum og okkur langar til að fara að spila." Jói segir að nýja Vonbrigðaplatan komi ekkert endilega út fyrir jól, „Nei nei, það er ekkert stress. Við klárum þetta bara og sjáum svo til."
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira