Ísland skólabókardæmi um hvernig ekki á að bregðast við kreppu 2. nóvember 2008 16:30 Dr. Jón Daníelsson prófessor við London School of Economics segir að viðbrögð íslenskra stjórnvalda séu skólabókardæmi um hvernig ekki eigi að bregðast við fjármálakreppu eins og þeirri sem ríkir nú á Íslandi. Jón segir að stjórnvöld hafi ekki hafa leitað til sín vegna efnahagskreppunnar sem nú skekur landið. Þetta kom fram í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Jón er sérfræðingur í fjármálakreppum og hann sagði í þættinum að kreppan sem varð á sínum tíma í Argentínu og í Asíu sé eins og sú á Íslandi nú. Hann segir að nánast það einasta sem þurfi að breyta í skýrslum frá Asíukreppunni sé að setja nafn Íslands inn í staðinn og þá standi skýrslan. Hann segir að allt sem hér hafi gerst hafi verið skólabókardæmi, bankakreppan, pólitíkin og mistökin sem gerð hafa verið. Í raun sé um að ræða klassísk mistök. Varðandi heimilin í landinu sagði Jón að ríkið gæti gert ýmislegt til að hjálpa, til dæmis mætti kippa gjaldþrotalöggjöfinni úr sambandi í þrjá mánuði þannig að enginn verði gerður gjaldþrota. Og varðandi þá sem standa verst, geti ríkið eða bankarnir, sem séu eitt og hið sama, lengt í lánum fólks eða keypt hluta af fasteignum þess. Síðan eftir einhver ár, þegar betur stendur á eða fasteignin seld, fái ríkið sinn hlut endurgreiddan. Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Dr. Jón Daníelsson prófessor við London School of Economics segir að viðbrögð íslenskra stjórnvalda séu skólabókardæmi um hvernig ekki eigi að bregðast við fjármálakreppu eins og þeirri sem ríkir nú á Íslandi. Jón segir að stjórnvöld hafi ekki hafa leitað til sín vegna efnahagskreppunnar sem nú skekur landið. Þetta kom fram í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Jón er sérfræðingur í fjármálakreppum og hann sagði í þættinum að kreppan sem varð á sínum tíma í Argentínu og í Asíu sé eins og sú á Íslandi nú. Hann segir að nánast það einasta sem þurfi að breyta í skýrslum frá Asíukreppunni sé að setja nafn Íslands inn í staðinn og þá standi skýrslan. Hann segir að allt sem hér hafi gerst hafi verið skólabókardæmi, bankakreppan, pólitíkin og mistökin sem gerð hafa verið. Í raun sé um að ræða klassísk mistök. Varðandi heimilin í landinu sagði Jón að ríkið gæti gert ýmislegt til að hjálpa, til dæmis mætti kippa gjaldþrotalöggjöfinni úr sambandi í þrjá mánuði þannig að enginn verði gerður gjaldþrota. Og varðandi þá sem standa verst, geti ríkið eða bankarnir, sem séu eitt og hið sama, lengt í lánum fólks eða keypt hluta af fasteignum þess. Síðan eftir einhver ár, þegar betur stendur á eða fasteignin seld, fái ríkið sinn hlut endurgreiddan.
Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira