Olíufélögin hafa lækkað verð á eldsneyti. Bensín lækkar um þrjár krónur lítrinn og dísilolía um tvær krónur. Hjá Atlantsolíu segja menn að þetta sé í takt við heimsmarkaðsverð, sem hafi lækkað nokkuð.
Eldsneyti lækkar

Olíufélögin hafa lækkað verð á eldsneyti. Bensín lækkar um þrjár krónur lítrinn og dísilolía um tvær krónur. Hjá Atlantsolíu segja menn að þetta sé í takt við heimsmarkaðsverð, sem hafi lækkað nokkuð.