Trúbador opnar viðburðasíðu 2. október 2008 05:00 Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben opnar heimasíðuna Garg.is í dag ásamt Atla Hólmgrímssyni. Ný íslensk heimasíða, Garg.is, verður opnuð í dag. Síðunni er ætlað að veita upplýsingar um tónlistarviðburði á höfuðborgarsvæðinu og eru stofnendur trúbadorinn Hlynur Benediktsson og Atli Hólmgrímsson. „Okkur fannst vanta síðu sem væri ekki full af ónýtum fróðleik um hitt og þetta heldur sýndi meira hvað er að gerast hvar og hvernig maður kemst í það," segir Hlynur. „Þarna verður allt á einum stað, ósköp einfalt og gott." Á síðunni verður hægt að smella annaðhvort á nafn skemmtistaðar eða skemmtikrafts og opnast þá gluggi með frekari upplýsingum eins og heimasíðu viðkomandi og síma. „Þarna verður líka gagnagrunnur sem býður upp á meiri möguleika seinna og þá verður hægt að bjóða upp á alls konar þjónustu en við byrjum smátt og sjáum hvernig fer." Hlynur, sem gaf út sína fyrstu sólóplötu fyrr á árinu, ætlar í pásu sem trúbador því hann hefur stofnað ballsveitina Mono. Hún mun einmitt halda ball á Tunglinu á laugardag í tilefni opnunar Garg.is. Erna Hrönn Ólafsdóttir, sem áður var í Bermuda, ætlar að syngja með sveitinni þetta eina kvöld. „Ég var orðinn svo þreyttur á að sitja einn með kassagítarinn," segir Hlynur, um hina nýju Mono, sem ætlar að láta til sín taka á ballmarkaðinum í framtíðinni. - fb Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Ný íslensk heimasíða, Garg.is, verður opnuð í dag. Síðunni er ætlað að veita upplýsingar um tónlistarviðburði á höfuðborgarsvæðinu og eru stofnendur trúbadorinn Hlynur Benediktsson og Atli Hólmgrímsson. „Okkur fannst vanta síðu sem væri ekki full af ónýtum fróðleik um hitt og þetta heldur sýndi meira hvað er að gerast hvar og hvernig maður kemst í það," segir Hlynur. „Þarna verður allt á einum stað, ósköp einfalt og gott." Á síðunni verður hægt að smella annaðhvort á nafn skemmtistaðar eða skemmtikrafts og opnast þá gluggi með frekari upplýsingum eins og heimasíðu viðkomandi og síma. „Þarna verður líka gagnagrunnur sem býður upp á meiri möguleika seinna og þá verður hægt að bjóða upp á alls konar þjónustu en við byrjum smátt og sjáum hvernig fer." Hlynur, sem gaf út sína fyrstu sólóplötu fyrr á árinu, ætlar í pásu sem trúbador því hann hefur stofnað ballsveitina Mono. Hún mun einmitt halda ball á Tunglinu á laugardag í tilefni opnunar Garg.is. Erna Hrönn Ólafsdóttir, sem áður var í Bermuda, ætlar að syngja með sveitinni þetta eina kvöld. „Ég var orðinn svo þreyttur á að sitja einn með kassagítarinn," segir Hlynur, um hina nýju Mono, sem ætlar að láta til sín taka á ballmarkaðinum í framtíðinni. - fb
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira