Blautt á Monza Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2008 11:34 Heikki Kovalainen á blautri brautinni í morgun. Nordic Photos / AFP Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun. Aðstæður voru þó ekki jafn slæmar og á æfingunni í gærmorgun er úrhellið var svo mikið að það flæddi inn á viðgerðarsvæðin hjá liðunum. Timo Glock náði bestum tíma í morgun en Lewis Hamilton þeim lakasta. Það skiptir þó engu máli þegar út í tímatökuna verður komið síðar í dag. Hamilton er almennt talinn einn besti ökumaður Formúlunnar í rigningu en spáð er blautviðri bæði í tímatökunum og í keppninni á morgun. Tímatakan hefst nú á hádegi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun. Aðstæður voru þó ekki jafn slæmar og á æfingunni í gærmorgun er úrhellið var svo mikið að það flæddi inn á viðgerðarsvæðin hjá liðunum. Timo Glock náði bestum tíma í morgun en Lewis Hamilton þeim lakasta. Það skiptir þó engu máli þegar út í tímatökuna verður komið síðar í dag. Hamilton er almennt talinn einn besti ökumaður Formúlunnar í rigningu en spáð er blautviðri bæði í tímatökunum og í keppninni á morgun. Tímatakan hefst nú á hádegi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira