Lýðræðið í sinnu verstu mynd segir fráfarandi sveitastjóri Dalabyggðar 31. maí 2008 16:00 Gunnólfur Lárusson, fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar. Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut." Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut."
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira