Nadal kveikti í Hamilton 18. júlí 2008 13:30 AFP Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að sigur spænska tennisleikarans Rafael Nadal í sögulegum úrslitaleik á Wimbledon á dögunum hafi verið sér hvatning í titilslagnum í Formúlu 1. Nadal hafði betur gegn hinum magnaða Roger Federer í æsilegum úrslitaleik og Hamilton hreifst mjög af hungri Spánverjans eftir að hann vann sinn fyrsta Wimbledon titil. "Nadal var einfaldlega svo hungraður að ég held að Federer hafi bara ekki náð að jafna um hann, því hann hefur unnið svo oft. Ég tengi eflaust nokkuð við Nadal af því ég er svo staðráðinn í að vinna minn fyrsta titil. Ég er enn hungraðari en ég var í fyrra, sérstaklega eftir að hafa komist svona nálægt því að vinna," sagði hinn 23 ára gamli ökuþór. Hamilton deilir toppsæti ökumanna í Formúlu 1 með þeim Felipe Masssa og Kimi Raikkönen með 48 stig. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að sigur spænska tennisleikarans Rafael Nadal í sögulegum úrslitaleik á Wimbledon á dögunum hafi verið sér hvatning í titilslagnum í Formúlu 1. Nadal hafði betur gegn hinum magnaða Roger Federer í æsilegum úrslitaleik og Hamilton hreifst mjög af hungri Spánverjans eftir að hann vann sinn fyrsta Wimbledon titil. "Nadal var einfaldlega svo hungraður að ég held að Federer hafi bara ekki náð að jafna um hann, því hann hefur unnið svo oft. Ég tengi eflaust nokkuð við Nadal af því ég er svo staðráðinn í að vinna minn fyrsta titil. Ég er enn hungraðari en ég var í fyrra, sérstaklega eftir að hafa komist svona nálægt því að vinna," sagði hinn 23 ára gamli ökuþór. Hamilton deilir toppsæti ökumanna í Formúlu 1 með þeim Felipe Masssa og Kimi Raikkönen með 48 stig.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira