Singh sigraði í Singapore 16. nóvember 2008 14:35 Jeev Milka Singh NordicPhotos/GettyImages Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. Singh var höggi á undan þeim Harrington og Els og lauk keppni á 277 höggum eða sjö undir pari á Sentosa vellinum. Harrington fékk skolla á 16. braut sem gerði honum erfitt fyrir og bæði hann og Els klikkuðu á púttum á síðustu holunni til að tryggja sér bráðabana. Harrington lék lokahringinn á 70 höggum og Els á 71, en Þeir Rory McIlroy og David Gleeson frá Ástralíu deildu fjórða sætinu eftir að hafa leikið á 69 höggum á lokahringnum. Singh er 36 ára gamall og hefur einnig fagnað sigrum í Evrópu og í Japan á árinu. Hann fékk fimm milljónir dollara í verðlaunafé fyrir sigurinn. Phil Michelson lauk keppni á tveimur höggum yfir pari á mótinu og gekk ekki vel. Hann reiddist mjög á 18. brautinni í gær þegar áhorfandi tók mynd af honum um leið og hann sló annað höggið sitt með þeim afleiðingum að hann sló boltann í vatn. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. Singh var höggi á undan þeim Harrington og Els og lauk keppni á 277 höggum eða sjö undir pari á Sentosa vellinum. Harrington fékk skolla á 16. braut sem gerði honum erfitt fyrir og bæði hann og Els klikkuðu á púttum á síðustu holunni til að tryggja sér bráðabana. Harrington lék lokahringinn á 70 höggum og Els á 71, en Þeir Rory McIlroy og David Gleeson frá Ástralíu deildu fjórða sætinu eftir að hafa leikið á 69 höggum á lokahringnum. Singh er 36 ára gamall og hefur einnig fagnað sigrum í Evrópu og í Japan á árinu. Hann fékk fimm milljónir dollara í verðlaunafé fyrir sigurinn. Phil Michelson lauk keppni á tveimur höggum yfir pari á mótinu og gekk ekki vel. Hann reiddist mjög á 18. brautinni í gær þegar áhorfandi tók mynd af honum um leið og hann sló annað höggið sitt með þeim afleiðingum að hann sló boltann í vatn.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira