Örn Arnarson úr SH og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru í gærkvöld útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð sunsambandsins.
Þá fengu þau Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi og Hrafnhildur Lúthersdóttir frá SH viðurkenningar fyrir bestu afrekin á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem lauk í gær.