Viðskipti innlent

Lækkun í Kauphöllinni

Árni Pétur Jónsson, forstjóri Teymis. Bréf félagsins ruku upp um 21,5 prósent í einum viðskiptum í dag.
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Teymis. Bréf félagsins ruku upp um 21,5 prósent í einum viðskiptum í dag.

Úrvalsvísitalan lækkaði í dag um 0,79 prósent og stendur nú í 4208 stigum.

Teymi fór upp um 21,5 prósent í einum viðskiptum, Marel hækkaði um 2,9 prósent eftir að félagið tilkynnti uppgjör sitt í morgun og Atlantic Petroleum hækkaði um 2 prósent.



Bréf Existu lækkuðu um 3,5 prósent, Landsbankans um 1,7 prósent og Bakkavarar um 1,4 prósent.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×