Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? 18. ágúst 2008 19:15 Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Brautin er háhraðabraut og svipar til Montreal og nokkrar líkur eru á því að ökumenn geri mistök á nýrri braut, sem þeir hafa lítið ekið. Þá eru öryggisveggir mjög nálægt brautinni sem liggur um hafnarsvæðið í Valencia að stórum hluta. Útkoma öryggisbílsins hefur ruglað röðinni í mótum á þessu ári Keppnisliði verða því að gera ráð fyrir óhöppum í áætlanagerð sinni fyrir mótið og minni spámenn gætu átt góða möguleika á árangri, eins og við sáum í Mónakó, þar sem Adrian Sutil komst í fjórða sætið. Kimi Raikkönen keyrði hann svo út úr keppninni rétt eftir endurræsingu. Af kappakstur.is Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Brautin er háhraðabraut og svipar til Montreal og nokkrar líkur eru á því að ökumenn geri mistök á nýrri braut, sem þeir hafa lítið ekið. Þá eru öryggisveggir mjög nálægt brautinni sem liggur um hafnarsvæðið í Valencia að stórum hluta. Útkoma öryggisbílsins hefur ruglað röðinni í mótum á þessu ári Keppnisliði verða því að gera ráð fyrir óhöppum í áætlanagerð sinni fyrir mótið og minni spámenn gætu átt góða möguleika á árangri, eins og við sáum í Mónakó, þar sem Adrian Sutil komst í fjórða sætið. Kimi Raikkönen keyrði hann svo út úr keppninni rétt eftir endurræsingu. Af kappakstur.is
Formúla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira