Wembley orðið að kappakstursvelli 10. desember 2008 15:33 Wembley er öðruvísi ásýndar með kappakstursbraut yfir grasinu. Keppt verður í meistaramóti ökumanna um næstu helgi á Wembley eins og í fyrra. Mynd: Getty Images Wembley er sögufrægt nafn í knattspynuheiminum, bæði nýji og gamli völlurinn eru heimsfræg fyrir fjölmarga landsleiki og úrslitaleiki. En í dag er búið að breyta grasinu í kappakstursvöll á nýja Wembley vellinum. Verður brautin prófuð í dag ásamt tímatökubúnaði, til að sannreyna að smíði brautarinnar hafi heppnast sem skyldi. Síðan munu 18 ökumenn spretta úr spori á sunnudaginn á alskyns kappaksturstækjum. Búist er við miklum fjölda áhorfenda, ekki síst vegna þess að Lewis Hamilton verður með tvö sýningaratriði á keppnisdag. Hann getur ekki keppt þar sem hann er tilnefndur sem íþrótttamaður ársins og er sérstök útsending hjá BBC um kvöldið sem hindrar þátttöku hans. Meistaramót ökumanna laðar að sér 18 af bestu ökumönnum heims í kappakstri og rallakstri. Verður mótiið í beinni útsendingu á Stöð 2 Spoort kl. 14.00 á sunnudaginn. Þeir ökumenn sem eru skráðir eru: Michael Schumacher, Sebastin Loeb, Sebastian Vettel, David Coulthard, Travis Pastrana, Jenson Button, Yvan Muller, Troy Bayliss, Adam Caroll, Gareth McHale, Tom Kristensen, Mathias Ekström, Carl Edwards og Yvan Muller. Enn á eftir að fylla skarð Mark Webber, sem fótbrotnaði á reiðhjóli á dögunum. Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Wembley er sögufrægt nafn í knattspynuheiminum, bæði nýji og gamli völlurinn eru heimsfræg fyrir fjölmarga landsleiki og úrslitaleiki. En í dag er búið að breyta grasinu í kappakstursvöll á nýja Wembley vellinum. Verður brautin prófuð í dag ásamt tímatökubúnaði, til að sannreyna að smíði brautarinnar hafi heppnast sem skyldi. Síðan munu 18 ökumenn spretta úr spori á sunnudaginn á alskyns kappaksturstækjum. Búist er við miklum fjölda áhorfenda, ekki síst vegna þess að Lewis Hamilton verður með tvö sýningaratriði á keppnisdag. Hann getur ekki keppt þar sem hann er tilnefndur sem íþrótttamaður ársins og er sérstök útsending hjá BBC um kvöldið sem hindrar þátttöku hans. Meistaramót ökumanna laðar að sér 18 af bestu ökumönnum heims í kappakstri og rallakstri. Verður mótiið í beinni útsendingu á Stöð 2 Spoort kl. 14.00 á sunnudaginn. Þeir ökumenn sem eru skráðir eru: Michael Schumacher, Sebastin Loeb, Sebastian Vettel, David Coulthard, Travis Pastrana, Jenson Button, Yvan Muller, Troy Bayliss, Adam Caroll, Gareth McHale, Tom Kristensen, Mathias Ekström, Carl Edwards og Yvan Muller. Enn á eftir að fylla skarð Mark Webber, sem fótbrotnaði á reiðhjóli á dögunum.
Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira