Innlent

Skíðasvæðið í Tindastól opið í dag

Skíðasvæðið í Tindastól í Skagafirði verður opið frá klukkan 11 til 17 í dag. Þar er -6°c, suðaustan átt, 4 m/sek, léttskýjað og fínasta skíðafæri að sögn staðarhaldara.

Þá verður skíðasvæðið á Siglufirði einnig opið í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×