Innlent

Sprengja sprakk á Spáni

Baskar mótmæla.
Baskar mótmæla.

Lítil sprengja sprakk fyrir utan sjónvarps og útvarpssendi rétt fyrir utan borgina Bilbao í Baskahéruðum Spánar morgun. Enginn slasaðist í sprengingunni.

Yfirvöld fengu ábendingu um að ETA, aðskilnaðarsamtök baska, hefðu komið sprengjunni fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×