Ég má ekki við því að gera fleiri mistök 16. september 2008 15:58 NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Hamilton hefur aðeins eins stigs forystu á Felipe Massa hjá Ferrari þegar fjórar keppnir eru eftir af mótinu. "Ég er í forystu núna af því ég hef gert færri mistök en í fyrra. Maður verður að fara inn í hverja keppni með hjartanu, en maður verður líka að vera skynsamur. Ég hef ekki efni á að gera fleiri mistök," sagði Hamilton. Næsta keppni fer fram í Singapúr þar sem keppt verður í fyrsta sinn, en þar á eftir verður keppt í Japan, þá Kína og svo fer lokamótið fram í Brasilíu. "Singapúr er braut þar sem keppt verður að næturlagi og enginn okkar er vanur slíku, en við höfum ekki áhyggjur af því" sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Hamilton hefur aðeins eins stigs forystu á Felipe Massa hjá Ferrari þegar fjórar keppnir eru eftir af mótinu. "Ég er í forystu núna af því ég hef gert færri mistök en í fyrra. Maður verður að fara inn í hverja keppni með hjartanu, en maður verður líka að vera skynsamur. Ég hef ekki efni á að gera fleiri mistök," sagði Hamilton. Næsta keppni fer fram í Singapúr þar sem keppt verður í fyrsta sinn, en þar á eftir verður keppt í Japan, þá Kína og svo fer lokamótið fram í Brasilíu. "Singapúr er braut þar sem keppt verður að næturlagi og enginn okkar er vanur slíku, en við höfum ekki áhyggjur af því" sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira