Andy Murray sló út Nadal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2008 09:27 Murray fagnar sætum sigri á Nadal. Nordic Photos / AFP Bretar hafa loksins eignast almennilega stjörnu í tennisheiminum. Skotinn Andy Murray bar í gær sigur úr býtum gegn Rafael Nadal frá Spáni í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótins. Viðureignin hófst reyndar á laugardaginn en henni varð að fresta vegna óveðurs í þriðja setti. Murray hafði þá komið Nadal, sem er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, í opna skjöldu og unnið fyrstu tvö settin, 6-2 og 7-6. Nadal hafði forystu, 3-2, í þriðja settinu þegar viðureigninni var frestað og náði að halda henni áfram í gærkvöldi. Nadal vann settið með sex stigum gegn fjórum. Murray lét þó ekki slá sig út af laginu og náði undirtökunum á ný þó svo að Nadal hefði unnið uppgjöf af honum í upphafi settsins. Murray fagnaði að lokum sigri með því að vinna settið 6-4. Bretar hafa ekki átt sigurvegara á risamóti í tennis síðan að Fred Perry vann opna bandaríska meistaramótið árið 1936. Murray hefur þegar tryggt sér fjórða sætið á heimslistanum sem er það besta sem annar breti, Tin Henman náði. Greg Rusedski komst í úrslit á opna bandaríska árið 1997 en Murray hefur nú þegar sýnt að það býr meira í honum en í hinum báðum þar sem Nadal hefur verið nánast óstöðvandi þetta árið. Meira að segja Roger Federer hefur þurft að játa sig sigraðan, til að mynda á opna franska og Wimbledon-mótinu. En Murray mun einmitt mæta hinum særða Federer í úrslitum sem getur með sigri í kvöld (klukkan 21.00, væntanlega á Eurosport) unnið sinn fimmta titil í röð á opna bandaríska. Erlendar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sjá meira
Bretar hafa loksins eignast almennilega stjörnu í tennisheiminum. Skotinn Andy Murray bar í gær sigur úr býtum gegn Rafael Nadal frá Spáni í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótins. Viðureignin hófst reyndar á laugardaginn en henni varð að fresta vegna óveðurs í þriðja setti. Murray hafði þá komið Nadal, sem er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, í opna skjöldu og unnið fyrstu tvö settin, 6-2 og 7-6. Nadal hafði forystu, 3-2, í þriðja settinu þegar viðureigninni var frestað og náði að halda henni áfram í gærkvöldi. Nadal vann settið með sex stigum gegn fjórum. Murray lét þó ekki slá sig út af laginu og náði undirtökunum á ný þó svo að Nadal hefði unnið uppgjöf af honum í upphafi settsins. Murray fagnaði að lokum sigri með því að vinna settið 6-4. Bretar hafa ekki átt sigurvegara á risamóti í tennis síðan að Fred Perry vann opna bandaríska meistaramótið árið 1936. Murray hefur þegar tryggt sér fjórða sætið á heimslistanum sem er það besta sem annar breti, Tin Henman náði. Greg Rusedski komst í úrslit á opna bandaríska árið 1997 en Murray hefur nú þegar sýnt að það býr meira í honum en í hinum báðum þar sem Nadal hefur verið nánast óstöðvandi þetta árið. Meira að segja Roger Federer hefur þurft að játa sig sigraðan, til að mynda á opna franska og Wimbledon-mótinu. En Murray mun einmitt mæta hinum særða Federer í úrslitum sem getur með sigri í kvöld (klukkan 21.00, væntanlega á Eurosport) unnið sinn fimmta titil í röð á opna bandaríska.
Erlendar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sjá meira