Viðskipti innlent

Evran undir 120 krónurnar

Gengi evru hefur ekki staðið lægra gagnvart krónu síðan snemma í júní.
Gengi evru hefur ekki staðið lægra gagnvart krónu síðan snemma í júní.

Gengi krónunnar hefur styrkst um 1,37 prósent það sem af er dags og stendur gengisvísitalan í rúmum 153,1 stigi. Gengi evrunnar stendur nú í 119,3 krónum og hefur það ekki verið lægra síðan snemma í síðasta mánuði.

Bandaríkjadalur kostar nú 76,4 krónur, eitt breskt pund 150,3 krónur og danska krónan sléttar 16 krónur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×