Hamilton ánægður með nýja útfærslu Formúlu 1 15. mars 2008 17:08 Bretinn Lewis Hamilton er ánægður gang mála hjá sér fyrir kappaksturinn í Ástralíu á morgun. Hann er fremstur á ráslinu og mjög sáttur við nýjar reglur um útbúnað bílanna. Hamilton keppir í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu í nótt. ,,Tímatakan var taugatrekkjandi og ég náði aldrei virkilega góðum hring, þannig að ég veit að ég get ekið hraðar um brautina. Ég er ánægður með að lokaumferðin er aðeins 10 mínútur í tímatökunni og að engin spólvörn í bílunum", sagði Hamilton í dag. ,,Það er talsvert öðruvísi að aka án spólvarnar, en það laðar það besta fram í ökumönnum. Menn verða að taka á öllu sem þeir eiga til að ná árangri." Bein útsending verður frá fyrsta móti ársins á Stöð 2 Sport í nótt kl. 04.00, en síðan verður samantekt frá mótinu kl. 22.00 á sunnudagskvöld. Í upphitun fyrir mótið í nótt verður rætt við Íslendinga á mótsstað og farið yfir gang mála um helgina með gestum í nýju myndveri. Ítarlegar upplýsingar um tölfræði úr tímatökum og brautarlýsingu frá Melbourne er að finna á www.kappakstur.is. Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er ánægður gang mála hjá sér fyrir kappaksturinn í Ástralíu á morgun. Hann er fremstur á ráslinu og mjög sáttur við nýjar reglur um útbúnað bílanna. Hamilton keppir í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu í nótt. ,,Tímatakan var taugatrekkjandi og ég náði aldrei virkilega góðum hring, þannig að ég veit að ég get ekið hraðar um brautina. Ég er ánægður með að lokaumferðin er aðeins 10 mínútur í tímatökunni og að engin spólvörn í bílunum", sagði Hamilton í dag. ,,Það er talsvert öðruvísi að aka án spólvarnar, en það laðar það besta fram í ökumönnum. Menn verða að taka á öllu sem þeir eiga til að ná árangri." Bein útsending verður frá fyrsta móti ársins á Stöð 2 Sport í nótt kl. 04.00, en síðan verður samantekt frá mótinu kl. 22.00 á sunnudagskvöld. Í upphitun fyrir mótið í nótt verður rætt við Íslendinga á mótsstað og farið yfir gang mála um helgina með gestum í nýju myndveri. Ítarlegar upplýsingar um tölfræði úr tímatökum og brautarlýsingu frá Melbourne er að finna á www.kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira