Félag gegn Pólverjum 10. febrúar 2008 18:33 Hátt í sjöhundruð manns, mikið til ungt fólk, hafa skráð sig í hóp á netinu sem kallar sig Félag gegn Pólverjum á Íslandi. Þar er farið niðrandi orðum um Pólverja sem búsettir eru hérlendis. Hópurinn er með síðu á tenglavefnum Myspace. Fjölmargir Íslendingar nota vefinn en hann hefur notið mikilla vinsælda víða um heim. Hópurinn var stofnaður á föstudaginn en síðan þá hafa hátt í sjöhundruð manns skráð sig þar inn, mikið til ungt fólk. Skráðir félagar eru meðal annars unglingar allt niður í þrettán ára. Sá sem stofnaði hópinn segist vera fjórtán ára strákur búsettur í höfuðborginni. Pilturinn segir á síðunni að best sé að losa sig við Pólverja áður en það verði of seint en þeir skemmi hluti og þykist eiga landið. Á spjallaþráðum á síðunni má lesa færslur sem félagar hafa skrifað sín á milli. Þar er farið niðrandi orðum um Pólverja hér á landi, sagt að þeir kunni íslensku og ensku illa og að vera þeirra hér skapi vandamál. Einhverjir sem skrifað hafa á síðuna velta því fyrir sér hvort ekki sé saknæmt að halda úti svona síðu. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hafði ekki séð síðuna þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag. Hann sagði að hún yrði skoðuð. Refsivert geti verið að halda úti síðum þar sem níðst sé á ákveðnum þjóðfélagshópum svo og að skrifa slíkar færslur á netinu. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Hátt í sjöhundruð manns, mikið til ungt fólk, hafa skráð sig í hóp á netinu sem kallar sig Félag gegn Pólverjum á Íslandi. Þar er farið niðrandi orðum um Pólverja sem búsettir eru hérlendis. Hópurinn er með síðu á tenglavefnum Myspace. Fjölmargir Íslendingar nota vefinn en hann hefur notið mikilla vinsælda víða um heim. Hópurinn var stofnaður á föstudaginn en síðan þá hafa hátt í sjöhundruð manns skráð sig þar inn, mikið til ungt fólk. Skráðir félagar eru meðal annars unglingar allt niður í þrettán ára. Sá sem stofnaði hópinn segist vera fjórtán ára strákur búsettur í höfuðborginni. Pilturinn segir á síðunni að best sé að losa sig við Pólverja áður en það verði of seint en þeir skemmi hluti og þykist eiga landið. Á spjallaþráðum á síðunni má lesa færslur sem félagar hafa skrifað sín á milli. Þar er farið niðrandi orðum um Pólverja hér á landi, sagt að þeir kunni íslensku og ensku illa og að vera þeirra hér skapi vandamál. Einhverjir sem skrifað hafa á síðuna velta því fyrir sér hvort ekki sé saknæmt að halda úti svona síðu. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hafði ekki séð síðuna þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag. Hann sagði að hún yrði skoðuð. Refsivert geti verið að halda úti síðum þar sem níðst sé á ákveðnum þjóðfélagshópum svo og að skrifa slíkar færslur á netinu.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira