Umfangsmikil umfjöllun um Formúlu 1 8. mars 2008 07:49 Nýstárlegt myndver Sýnar fyrir Formúlu 1. Fyrsta útsending Sýnar frá Formúlu 1 verður á mánudagskvöld. Þá verður sýnt frá frumsýningum Formúlu 1 keppnisliða og rætt við toppökumenn liðanna og tæknistjóra. Síðan verða átta útsendingar í viðbót í vikunni frá Formúlu 1 á Sýn. Sýn hefur samið við fjóra kostendur um samvinnu vegna útsendinganna, en það eru fyrirtækin N1, Lýsing, DHL og byggingarfélagið Bygg. Útsendingar Sýnar frá Formúlu 1 verða þær umfangsmestu í sögu sjónvarpsútsendinga frá íþróttinni hérlendis. Þá hefur Sýn tryggt sér sýningarréttinn á Formúlu 3 mótum í Bretlandi, þar sem Kristján Einar Kristjánsson og VIktor Þór Jensen keppa af kappi. Kristján hefur þegar hafið æfingar í Formúlu 3 með Carin Motorsport og var á Silverstone í vikunni, en Viktor bíður eftir að komast yfir bíl hjá nýju keppnisliði. Reglulegar fréttir verða á visi.is um Formúlu 1 á þessu keppnistímabili, en www.kappakstur.is verður sérstakur útsendingarvefur Formúlu 1 útsendinganna. Þar eru upplýsingar um tölfræði, brautir og mótsstaði, sem unnar eru í samstarfi við sérfræðinga hér heima og erlendis. Bylgjan verður með ítarlega umfjöllun um Formúlu 1 í kringum mótshelgar og m.a. verður Rúnar Róbertsson með fasta umfjöllun um Formúlu 1 í sínum þáttum á föstudögum. sjá nánar á www.kappakstur.is Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrsta útsending Sýnar frá Formúlu 1 verður á mánudagskvöld. Þá verður sýnt frá frumsýningum Formúlu 1 keppnisliða og rætt við toppökumenn liðanna og tæknistjóra. Síðan verða átta útsendingar í viðbót í vikunni frá Formúlu 1 á Sýn. Sýn hefur samið við fjóra kostendur um samvinnu vegna útsendinganna, en það eru fyrirtækin N1, Lýsing, DHL og byggingarfélagið Bygg. Útsendingar Sýnar frá Formúlu 1 verða þær umfangsmestu í sögu sjónvarpsútsendinga frá íþróttinni hérlendis. Þá hefur Sýn tryggt sér sýningarréttinn á Formúlu 3 mótum í Bretlandi, þar sem Kristján Einar Kristjánsson og VIktor Þór Jensen keppa af kappi. Kristján hefur þegar hafið æfingar í Formúlu 3 með Carin Motorsport og var á Silverstone í vikunni, en Viktor bíður eftir að komast yfir bíl hjá nýju keppnisliði. Reglulegar fréttir verða á visi.is um Formúlu 1 á þessu keppnistímabili, en www.kappakstur.is verður sérstakur útsendingarvefur Formúlu 1 útsendinganna. Þar eru upplýsingar um tölfræði, brautir og mótsstaði, sem unnar eru í samstarfi við sérfræðinga hér heima og erlendis. Bylgjan verður með ítarlega umfjöllun um Formúlu 1 í kringum mótshelgar og m.a. verður Rúnar Róbertsson með fasta umfjöllun um Formúlu 1 í sínum þáttum á föstudögum. sjá nánar á www.kappakstur.is
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira