Ágúst valdi átta nýliða í æfingahópinn 27. nóvember 2008 12:17 Ágúst Björgvinsson Mynd/Stefán Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. Hvorki meira né minna en átta nýliðar eru í æfingahóp Ágústs að þessu sinni. Fimm stúlknanna hafa áður verið valdar í úrtakshóp áður, en þrjár þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Nýliðarnir í hópnum eru Íris Sverrrisdóttir og Helga Rakel Hallgrímsdóttir úr Grindavík, Guðbjörg Sverrirsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir úr Haukum, Hafrún Hálfdánardóttir og Íris Ásgeirsdóttir úr Hamri, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Hrönn Þorgrímsdóttir úr Keflavík. Landsliðshópur A-landsliðs kvenna í desember 2008: Leikstjórnendur Hildur Sigurðardóttir, KR - 61 leikur/327 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/Texas Christian University, Bandaríkjunum - 30 leikir/495 stig Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík - 9 leikir/6 stig Íris Sverrrisdóttir, Grindavík NýliðiSkotbakverðir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar - 17 leikir/86 stig Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík - 15 leikir/88 stig Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík - 12 leikir/21 stig Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík - 3 leikir/0 stig Guðrún Ósk Ámundarsdóttir, KR - 1 leikur/2 stig Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Hamar - 1 leikur/0 stig Hrönn Þorgrímsdóttir, Keflavík Nýliði Íris Ásgeirsdóttir, Hamar Nýliði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR Nýliði Litlir framherjar Birna Valgarðsdóttir, Keflavík - 68 leikir/603 stig Petrúnella Skúladóttir, Grindavík - 15 leikir/38 stig Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík - 15 leikir/31 stig Þórunn Bjarnadóttir, Val - 14 leikir/14 stig Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík - 10 leikir/5 stig Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík/Elon University, Bandaríkjunum - 9 leikir/15 stig Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukum Nýliði Stórir framherjar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík (meidd) - 13 leikir/25 stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 12 leikir/38 stig Helga Einarsdóttir, KR - 4 leikir/2 stig Unnur Tara Jónsdóttir,Salama Vaasa, Finnlandi - 3 leikir/4 stig Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar Nýliði Helga Rakel Hallgrímsdóttir, Grindavík Nýliði Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukar NýliðiMiðherjar Signý Hermannsdóttir, Val - 53 leikir/447 stig María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American, Bandaríkjunum - 23 leikir/78 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar - 9 leikir/6 stig Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar - 3 leikir/3 stig Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. Hvorki meira né minna en átta nýliðar eru í æfingahóp Ágústs að þessu sinni. Fimm stúlknanna hafa áður verið valdar í úrtakshóp áður, en þrjár þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Nýliðarnir í hópnum eru Íris Sverrrisdóttir og Helga Rakel Hallgrímsdóttir úr Grindavík, Guðbjörg Sverrirsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir úr Haukum, Hafrún Hálfdánardóttir og Íris Ásgeirsdóttir úr Hamri, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Hrönn Þorgrímsdóttir úr Keflavík. Landsliðshópur A-landsliðs kvenna í desember 2008: Leikstjórnendur Hildur Sigurðardóttir, KR - 61 leikur/327 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/Texas Christian University, Bandaríkjunum - 30 leikir/495 stig Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík - 9 leikir/6 stig Íris Sverrrisdóttir, Grindavík NýliðiSkotbakverðir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar - 17 leikir/86 stig Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík - 15 leikir/88 stig Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík - 12 leikir/21 stig Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík - 3 leikir/0 stig Guðrún Ósk Ámundarsdóttir, KR - 1 leikur/2 stig Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Hamar - 1 leikur/0 stig Hrönn Þorgrímsdóttir, Keflavík Nýliði Íris Ásgeirsdóttir, Hamar Nýliði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR Nýliði Litlir framherjar Birna Valgarðsdóttir, Keflavík - 68 leikir/603 stig Petrúnella Skúladóttir, Grindavík - 15 leikir/38 stig Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík - 15 leikir/31 stig Þórunn Bjarnadóttir, Val - 14 leikir/14 stig Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík - 10 leikir/5 stig Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík/Elon University, Bandaríkjunum - 9 leikir/15 stig Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukum Nýliði Stórir framherjar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík (meidd) - 13 leikir/25 stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 12 leikir/38 stig Helga Einarsdóttir, KR - 4 leikir/2 stig Unnur Tara Jónsdóttir,Salama Vaasa, Finnlandi - 3 leikir/4 stig Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar Nýliði Helga Rakel Hallgrímsdóttir, Grindavík Nýliði Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukar NýliðiMiðherjar Signý Hermannsdóttir, Val - 53 leikir/447 stig María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American, Bandaríkjunum - 23 leikir/78 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar - 9 leikir/6 stig Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar - 3 leikir/3 stig
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik