Hamilton: Eins og að vera á knattspyrnuleik 19. júlí 2008 14:16 NordcPhotos/GettyImages Lewis Hamilton var að vonum ánægður með að ná ráspól í þýska kappakstrinum þegar hann náði besta tímanum í tímatökunum í dag. Hann segir stemminguna á Hockenheim frábæra. "Það er frábært að koma til Þýskalands. Hérna hef ég átt fínar keppnir og ég finn mig vel bæði hér og á Nurburgring. Það er eins og að vera á knattspyrnuleik þegar maður ekur út á meðal áhorfenda og stuðningurinn sem ég fæ hérna er mér mikils virði," sagði Bretinn ungi. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton var að vonum ánægður með að ná ráspól í þýska kappakstrinum þegar hann náði besta tímanum í tímatökunum í dag. Hann segir stemminguna á Hockenheim frábæra. "Það er frábært að koma til Þýskalands. Hérna hef ég átt fínar keppnir og ég finn mig vel bæði hér og á Nurburgring. Það er eins og að vera á knattspyrnuleik þegar maður ekur út á meðal áhorfenda og stuðningurinn sem ég fæ hérna er mér mikils virði," sagði Bretinn ungi.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira