Innlent

Skarst illa á hendi við að leggja bárujárn

MYND/GVA

Maður skarst illa á hendi þegar hann var að leggja bárujárn á þak sumarbústaðar í Grímsnesi í gær. Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans, þar sem hann gekkst undir aðgerð. Ekki liggur fyrir hvað fór úrskeiðis með þessum afleiðingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×