Frítt inn á tónleika í kvöld 5. nóvember 2008 04:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Hljómsveitin leggur land undir fót og gleður þjóðina á erfiðum tímum. Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur sannarlega reynst þjóðinni vel í því leiða efnahagsástandi sem nú ríkir. Hljómsveitin hefur lagt sig fram við að gleðja landsmenn með fallegri tónlist og haldið tónleika hér og þar um landið. Í dag heldur hljómsveitin í tónleikaferð um Austurland og kemur í kvöld fram á tónleikum í Kirkju- og menningarmiðstöð Fjarðabyggðar á Eskifirði. Annað kvöld býður hljómsveitin svo til tónleika í íþróttahúsinu á Höfn í Hornafirði. Tónleikarnir hefjast báðir kl. 20 og er aðgangur ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Á efnisskránni verður hin sívinsæla fimmta sinfónía Beethovens, karnivalforleikur eftir tékkneska tónskáldið Antonín Dvorák og kafli úr tónlist Edvards Grieg við leikrit Ibsens, Pétur Gaut. Þá leikur konsertmeistari hljómsveitarinnar, Sigrún Eðvaldsdóttir, einleik í Rómönsu eftir Árna Björnsson og kafla úr fiðlukonsert Sibeliusar. Sigrún lék einmitt konsertinn á tónleikum í Háskólabíói 16. október síðastliðinn við frábærar undirtektir bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Stjórnandi á tónleikunum er Petri Sakari. - vþ Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur sannarlega reynst þjóðinni vel í því leiða efnahagsástandi sem nú ríkir. Hljómsveitin hefur lagt sig fram við að gleðja landsmenn með fallegri tónlist og haldið tónleika hér og þar um landið. Í dag heldur hljómsveitin í tónleikaferð um Austurland og kemur í kvöld fram á tónleikum í Kirkju- og menningarmiðstöð Fjarðabyggðar á Eskifirði. Annað kvöld býður hljómsveitin svo til tónleika í íþróttahúsinu á Höfn í Hornafirði. Tónleikarnir hefjast báðir kl. 20 og er aðgangur ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Á efnisskránni verður hin sívinsæla fimmta sinfónía Beethovens, karnivalforleikur eftir tékkneska tónskáldið Antonín Dvorák og kafli úr tónlist Edvards Grieg við leikrit Ibsens, Pétur Gaut. Þá leikur konsertmeistari hljómsveitarinnar, Sigrún Eðvaldsdóttir, einleik í Rómönsu eftir Árna Björnsson og kafla úr fiðlukonsert Sibeliusar. Sigrún lék einmitt konsertinn á tónleikum í Háskólabíói 16. október síðastliðinn við frábærar undirtektir bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Stjórnandi á tónleikunum er Petri Sakari. - vþ
Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira