Stórsigur hjá Tottenham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2008 22:18 Darren Bent fagnar einu marka sinna í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. Harry Redknapp hefur náð að snúa við gengi Tottenham á ótrúlegum skömmum tíma en tæpar tvær vikur eru síðan hann tók við liðinu. Darren Bent fór á kostum í kvöld og skoraði þrennu fyrir Tottenham. Tom Huddlestone skoraði fjórða mark Tottenham en það vakti einnig athygli að hinn sextán ára John Bostock kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í kvöld. Þá skoraði Robinho stórglæsilegt mark er Manchester City vann 3-2 sigur á FC Twente frá Hollandi. Shaun Wright-Phillips kom City yfir en Eljero Elia jafnaði metin. Robinho og Benjani komu svo City í 3-1 en Rob Wielart minnkaði muninn fyrir Twente. Robinho skaut þar að auki tvívegis í stöngina í leiknum en Twente átti reyndar mjög gott færi undir lok leiksins og hefði getað tryggt sér stig. Þá vann Aston Villa nauman 1-0 sigur á Slavia Prag í kvöld en Steve Sidwell tryggði Villa sigurinn í kvöld. AC Milan vann einnig sinn leik í kvöld en liðið lagði Sporting Braga með sama mun, 1-0.Úrslit kvöldsins: Metalist Kjarkov - Hertha Berlin 0-0 Stuttgart - Partizan Belgrad 2-0 Spartak Moskva - Udinese 1-2 Lech Poznan - Nancy 2-2 Feyenoord - CSKA Moskva 1-3 Wolfsburg - Heerenveen 5-1 Benfica - Galatasaray 0-2 Slavia Prag - Aston Villa 0-1 Ajax - MSK Zilina 1-0 Manchester City - Twente 3-2 Racing Santander - Schalke 1-1 AC Milan - Sporting Braga 1-0 Standard Liege - Sevilla 1-0 St. Etienne - Rosenborg 3-0 Tottenham - Dinamo Zagreb 4-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. Harry Redknapp hefur náð að snúa við gengi Tottenham á ótrúlegum skömmum tíma en tæpar tvær vikur eru síðan hann tók við liðinu. Darren Bent fór á kostum í kvöld og skoraði þrennu fyrir Tottenham. Tom Huddlestone skoraði fjórða mark Tottenham en það vakti einnig athygli að hinn sextán ára John Bostock kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í kvöld. Þá skoraði Robinho stórglæsilegt mark er Manchester City vann 3-2 sigur á FC Twente frá Hollandi. Shaun Wright-Phillips kom City yfir en Eljero Elia jafnaði metin. Robinho og Benjani komu svo City í 3-1 en Rob Wielart minnkaði muninn fyrir Twente. Robinho skaut þar að auki tvívegis í stöngina í leiknum en Twente átti reyndar mjög gott færi undir lok leiksins og hefði getað tryggt sér stig. Þá vann Aston Villa nauman 1-0 sigur á Slavia Prag í kvöld en Steve Sidwell tryggði Villa sigurinn í kvöld. AC Milan vann einnig sinn leik í kvöld en liðið lagði Sporting Braga með sama mun, 1-0.Úrslit kvöldsins: Metalist Kjarkov - Hertha Berlin 0-0 Stuttgart - Partizan Belgrad 2-0 Spartak Moskva - Udinese 1-2 Lech Poznan - Nancy 2-2 Feyenoord - CSKA Moskva 1-3 Wolfsburg - Heerenveen 5-1 Benfica - Galatasaray 0-2 Slavia Prag - Aston Villa 0-1 Ajax - MSK Zilina 1-0 Manchester City - Twente 3-2 Racing Santander - Schalke 1-1 AC Milan - Sporting Braga 1-0 Standard Liege - Sevilla 1-0 St. Etienne - Rosenborg 3-0 Tottenham - Dinamo Zagreb 4-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira