Konur á steypinum krefja Árna um efndir 3. september 2008 10:26 Tuttugu verðandi mæður skrifa Árna Matthiesen, fjármálaráðherra, opið bréf í dag vegna yfirvofandi verkfalls ljósmæðra. Fyrsta verkfallið hefst á miðnætti á í kvöld og stendur í tvo sólarhringa. Mæðurnar verðandi rifja upp að í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið sérstaklega á um að endurmeta beri kjör kvenna hjá hinu opinbera. Einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. ,,Það er nógu mikið fyrir okkur konur að hugsa um og hafa áhyggjur af, þótt ekki leggist svo á okkur áhyggjur af yfirvofandi verkfalli ljósmæðra að auki," segja konurnar, í bréfinu sem birtist í Morgunblaðinu, og bæta við að þrátt fyrir áhyggjur styðji þær ljósmæður í baráttu sinni alla leið. Að þeirra mati er það afar eðlileg krafa hjá ljósmæðrum að fá nám sitt og starf metið í samræmi við aðrar sambærilegar stéttir hjá ríkinu. Mæðurnar verðandi fara fram á að störf ljósmæðra verði endurmetin og þeim greidd laun í samræmi við nauðsyn þeirra. Þá fara þær fram á að ráðmenn sýni sétt ljósmæðra virðingu því ekki þurfi að koma til verkfalls. Ljósmæður samþykktu í ágúst með yfirgnæfandi stuðningi að boða til verkfallsaðgerða nú í september til að knýja á um betri kjör. Í kjölfarið taka við stigmagnandi verkföll sem enda í allsherjarverkfalli 29. september ef ekki hefur samist fyrir þann tíma. Tengdar fréttir Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27 Ljósmæður sjá enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins „Við sjáum bara enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins til að vilja leysa þessa deilu og erum svartsýnar á að hún leysist á næstu dögum,“ sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands 31. ágúst 2008 18:27 Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22 Verkfall ljósmæðra að veruleika á miðvikudag Verkfall ljósmæðra verður að veruleika eftir að fundur þeirra með samninganefnd ríkisins í dag reyndist árangurslaus. Fundurinn hófst klukkan tvö og lauk um klukkustund síðar og hefur næsti fundur verið boðaður á fimmtudag. „Við erum því miður í þeim aðstæðum að skipuleggja verkfallsaðgerðir," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands. 1. september 2008 16:21 Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05 Enn erfið fæðing hjá ljósmæðrum Fimmti samningafundur ljósmæðra og ríkisins hjá sáttasemjara hófst fyrir stundu. Takist ekki samningar um laun ljósmæðra hefjast boðaðar verkfallsaðgerðir á fimmtudag. 31. ágúst 2008 13:14 Samningafundur hjá ljósmæðrum og ríkinu að hefjast Samningafundur milli ljósmæðra og ríkisins hefst hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö. 1. september 2008 13:45 Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31 Einhugur á félagsfundi ljósmæðra Ljósmæður sjá fram á að þurfa að beita þeim neyðarrétti sem verkfallsaðgerðir eru en vilji ljósmæðra er eftir sem áður að semja sem fyrst. Þetta segir í ályktun sem samþykkt var við dynjandi lófatak á félagsfundi Ljósmæðrafélagsins nú undir kvöld. 1. september 2008 21:45 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Tuttugu verðandi mæður skrifa Árna Matthiesen, fjármálaráðherra, opið bréf í dag vegna yfirvofandi verkfalls ljósmæðra. Fyrsta verkfallið hefst á miðnætti á í kvöld og stendur í tvo sólarhringa. Mæðurnar verðandi rifja upp að í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið sérstaklega á um að endurmeta beri kjör kvenna hjá hinu opinbera. Einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. ,,Það er nógu mikið fyrir okkur konur að hugsa um og hafa áhyggjur af, þótt ekki leggist svo á okkur áhyggjur af yfirvofandi verkfalli ljósmæðra að auki," segja konurnar, í bréfinu sem birtist í Morgunblaðinu, og bæta við að þrátt fyrir áhyggjur styðji þær ljósmæður í baráttu sinni alla leið. Að þeirra mati er það afar eðlileg krafa hjá ljósmæðrum að fá nám sitt og starf metið í samræmi við aðrar sambærilegar stéttir hjá ríkinu. Mæðurnar verðandi fara fram á að störf ljósmæðra verði endurmetin og þeim greidd laun í samræmi við nauðsyn þeirra. Þá fara þær fram á að ráðmenn sýni sétt ljósmæðra virðingu því ekki þurfi að koma til verkfalls. Ljósmæður samþykktu í ágúst með yfirgnæfandi stuðningi að boða til verkfallsaðgerða nú í september til að knýja á um betri kjör. Í kjölfarið taka við stigmagnandi verkföll sem enda í allsherjarverkfalli 29. september ef ekki hefur samist fyrir þann tíma.
Tengdar fréttir Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27 Ljósmæður sjá enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins „Við sjáum bara enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins til að vilja leysa þessa deilu og erum svartsýnar á að hún leysist á næstu dögum,“ sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands 31. ágúst 2008 18:27 Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22 Verkfall ljósmæðra að veruleika á miðvikudag Verkfall ljósmæðra verður að veruleika eftir að fundur þeirra með samninganefnd ríkisins í dag reyndist árangurslaus. Fundurinn hófst klukkan tvö og lauk um klukkustund síðar og hefur næsti fundur verið boðaður á fimmtudag. „Við erum því miður í þeim aðstæðum að skipuleggja verkfallsaðgerðir," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands. 1. september 2008 16:21 Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05 Enn erfið fæðing hjá ljósmæðrum Fimmti samningafundur ljósmæðra og ríkisins hjá sáttasemjara hófst fyrir stundu. Takist ekki samningar um laun ljósmæðra hefjast boðaðar verkfallsaðgerðir á fimmtudag. 31. ágúst 2008 13:14 Samningafundur hjá ljósmæðrum og ríkinu að hefjast Samningafundur milli ljósmæðra og ríkisins hefst hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö. 1. september 2008 13:45 Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31 Einhugur á félagsfundi ljósmæðra Ljósmæður sjá fram á að þurfa að beita þeim neyðarrétti sem verkfallsaðgerðir eru en vilji ljósmæðra er eftir sem áður að semja sem fyrst. Þetta segir í ályktun sem samþykkt var við dynjandi lófatak á félagsfundi Ljósmæðrafélagsins nú undir kvöld. 1. september 2008 21:45 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27
Ljósmæður sjá enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins „Við sjáum bara enga viðleitni hjá samninganefnd ríkisins til að vilja leysa þessa deilu og erum svartsýnar á að hún leysist á næstu dögum,“ sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands 31. ágúst 2008 18:27
Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22
Verkfall ljósmæðra að veruleika á miðvikudag Verkfall ljósmæðra verður að veruleika eftir að fundur þeirra með samninganefnd ríkisins í dag reyndist árangurslaus. Fundurinn hófst klukkan tvö og lauk um klukkustund síðar og hefur næsti fundur verið boðaður á fimmtudag. „Við erum því miður í þeim aðstæðum að skipuleggja verkfallsaðgerðir," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands. 1. september 2008 16:21
Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05
Enn erfið fæðing hjá ljósmæðrum Fimmti samningafundur ljósmæðra og ríkisins hjá sáttasemjara hófst fyrir stundu. Takist ekki samningar um laun ljósmæðra hefjast boðaðar verkfallsaðgerðir á fimmtudag. 31. ágúst 2008 13:14
Samningafundur hjá ljósmæðrum og ríkinu að hefjast Samningafundur milli ljósmæðra og ríkisins hefst hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö. 1. september 2008 13:45
Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31
Einhugur á félagsfundi ljósmæðra Ljósmæður sjá fram á að þurfa að beita þeim neyðarrétti sem verkfallsaðgerðir eru en vilji ljósmæðra er eftir sem áður að semja sem fyrst. Þetta segir í ályktun sem samþykkt var við dynjandi lófatak á félagsfundi Ljósmæðrafélagsins nú undir kvöld. 1. september 2008 21:45