Segir rökstuðning ráðherra vera ósannfærandi 9. janúar 2008 18:45 Rökstuðningur ráðherra vegna skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara er ósannfærandi að mati Sigurðar Línda, lagaprófessors. Hann segir nauðsynlegt að taka reglur um skipan dómara til endurskoðunar. Árni Matthiesen kynnti í gær rökstuðning sinn fyrir skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra. Eins og fram hefur komið gekk Árni gegn umsögnum nefndar sem fjallaði um hæfi umsækjenda þegar hannn skipaði Þorstein í embættið. Í rökstuðningi ráðherra kemur fram að fjölbreytt reynsla og þekking Þorsteins hafi skipt miklu ekki síst störf hans sem aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra. Sigurður Líndal, lagaprófessors, segist ekki geta tekið undir rökstuðning ráðherrans og segir hann vera ósannfærandi. Þó ráðherra sé ekki bundinn samkvæmt lögum til að fara eftir umsögnum nefndar um hæfi umsækjenda telur Sigurður eðlilegra að ráðherra taki meiri tilllit þeirra enda sé það í samræmi við anda laganna. Þá segir Sigurður óheppilegt að miklar deilur ríki um skipan dómara og það veiki tiltrú almennings á réttarkerfinu. Telur hann nauðsynlegt að reglur um skipan dómara verði endurskoðaðar. Undir þessa skoðun tekur Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sem segir nauðsynlegt að taka skipunarvald frá ráðherra og færa það til Alþingis. Vill hann með því reyna að skapa frið um skipan dómara. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Rökstuðningur ráðherra vegna skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara er ósannfærandi að mati Sigurðar Línda, lagaprófessors. Hann segir nauðsynlegt að taka reglur um skipan dómara til endurskoðunar. Árni Matthiesen kynnti í gær rökstuðning sinn fyrir skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra. Eins og fram hefur komið gekk Árni gegn umsögnum nefndar sem fjallaði um hæfi umsækjenda þegar hannn skipaði Þorstein í embættið. Í rökstuðningi ráðherra kemur fram að fjölbreytt reynsla og þekking Þorsteins hafi skipt miklu ekki síst störf hans sem aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra. Sigurður Líndal, lagaprófessors, segist ekki geta tekið undir rökstuðning ráðherrans og segir hann vera ósannfærandi. Þó ráðherra sé ekki bundinn samkvæmt lögum til að fara eftir umsögnum nefndar um hæfi umsækjenda telur Sigurður eðlilegra að ráðherra taki meiri tilllit þeirra enda sé það í samræmi við anda laganna. Þá segir Sigurður óheppilegt að miklar deilur ríki um skipan dómara og það veiki tiltrú almennings á réttarkerfinu. Telur hann nauðsynlegt að reglur um skipan dómara verði endurskoðaðar. Undir þessa skoðun tekur Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sem segir nauðsynlegt að taka skipunarvald frá ráðherra og færa það til Alþingis. Vill hann með því reyna að skapa frið um skipan dómara.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira