Fisichella ráðinn til Force India 10. janúar 2008 09:42 Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn til Force India. Nordic Photos / Getty Images Ítalinn Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn ökumaður Force India liðsins, sem er í eigu Indverjans Vijay Mallay. Hann mun aka með Þjóðverjanum Adrian Sutil. Fisichella var áður ökumaður Renault og verður aðalökumaður liðsins nýja. „Við prófuðum marga ökumenn á æfingum í Barcelona og völdum Fisichella og síðan verður Ítalinn Viantonio Liuzzi þróunarökumaður liðsins," sagði Mallaya um skipan ökumanna hjá Force India. Liuzzi var áður ökumaður Torro Rosso, en var láttinn fara og Frakkinn Seabastian Bourdais ráðinn í hans stað. Formúla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ítalinn Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn ökumaður Force India liðsins, sem er í eigu Indverjans Vijay Mallay. Hann mun aka með Þjóðverjanum Adrian Sutil. Fisichella var áður ökumaður Renault og verður aðalökumaður liðsins nýja. „Við prófuðum marga ökumenn á æfingum í Barcelona og völdum Fisichella og síðan verður Ítalinn Viantonio Liuzzi þróunarökumaður liðsins," sagði Mallaya um skipan ökumanna hjá Force India. Liuzzi var áður ökumaður Torro Rosso, en var láttinn fara og Frakkinn Seabastian Bourdais ráðinn í hans stað.
Formúla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira