Veggkrot eftir listamanninn Banksy slegið á 23 milljónir kr. Friðrik Indriðason skrifar 15. janúar 2008 08:19 Veggur á húsi í London var boðinn upp á netinu og að lokum sleginn á rúmlega 23 milljónir króna. Á veggnum er verk eftir hin dularfulla veggkrotslistamann Banksy. Þetta verk Banksy prýðir vegg á fjölmiðlafyrirtæki við Portobelloroad í vesturhluta London. Það var sett til sölu á uppboðsvefnum eBay og bárust alls 69 tilboð í verkið. Um er að ræða stærsta verk eftir Banksy sem selt hefur verið á uppboði. Það athyglisverða við þetta allt er að enginn veit með vissu hver Banksy er. Ekki var um að ræða að Banksy hefði málað verkið í skjóli nætur heldur fékk hann fólk til að setja dúk yfir vegginn svo hann gæti krotað verkið í friði. Á ebay var að finna nákvæma lýsingu á því hvernig Banksy tókst að mála verkið án þess að upp kæmist hver hann í rauninni er. Listfræðingar eru sammála um að hæfileikar Banksy sem myndlistarmanns séu óumdeildanlegir og nú þykir enginn maður með mönnum meðal listunnenda í Bretlandi og víðar nema viðkomandi eigi verk eftir hann. Sá sem keypti vegginn verður nú að skera hann í burtu frá húsinu og byggja annan vegg í staðinn og er talið að slíkt muni kosta um 700.000 krónur í viðbót við kaupverðið. Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Veggur á húsi í London var boðinn upp á netinu og að lokum sleginn á rúmlega 23 milljónir króna. Á veggnum er verk eftir hin dularfulla veggkrotslistamann Banksy. Þetta verk Banksy prýðir vegg á fjölmiðlafyrirtæki við Portobelloroad í vesturhluta London. Það var sett til sölu á uppboðsvefnum eBay og bárust alls 69 tilboð í verkið. Um er að ræða stærsta verk eftir Banksy sem selt hefur verið á uppboði. Það athyglisverða við þetta allt er að enginn veit með vissu hver Banksy er. Ekki var um að ræða að Banksy hefði málað verkið í skjóli nætur heldur fékk hann fólk til að setja dúk yfir vegginn svo hann gæti krotað verkið í friði. Á ebay var að finna nákvæma lýsingu á því hvernig Banksy tókst að mála verkið án þess að upp kæmist hver hann í rauninni er. Listfræðingar eru sammála um að hæfileikar Banksy sem myndlistarmanns séu óumdeildanlegir og nú þykir enginn maður með mönnum meðal listunnenda í Bretlandi og víðar nema viðkomandi eigi verk eftir hann. Sá sem keypti vegginn verður nú að skera hann í burtu frá húsinu og byggja annan vegg í staðinn og er talið að slíkt muni kosta um 700.000 krónur í viðbót við kaupverðið.
Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira