Hamilton ánægður með nýjan farkost 17. janúar 2008 17:04 Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. "Ég er búinn að aka bílnum í nokkra daga og bíllinn er talsvert betri en 2007 bíllinn. Ég finn það strax á fyrstu æfingunum að staða okkar er betri og bíllinn áreiðanlegri," segir Hamilton. "Bíllinn er í raun framþróun á bíl síðasta árs og lætur svipað af stjórn í grunninn. Ég er viss um að við eigum eftir að fínpússa ýmislegt og ég er sjálfur í betra formi, en í janúar í fyrra. Ég veit hve mikið ég þarf að æfa kroppinn og keyra til að vera í góðu ásigkomulagi fyrir fyrsta mótið. Ég þekki brautirnar og þetta verður allt mun auðveldara en áður. En engu að síður erfitt og átákamikið verkefni." Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. "Ég er búinn að aka bílnum í nokkra daga og bíllinn er talsvert betri en 2007 bíllinn. Ég finn það strax á fyrstu æfingunum að staða okkar er betri og bíllinn áreiðanlegri," segir Hamilton. "Bíllinn er í raun framþróun á bíl síðasta árs og lætur svipað af stjórn í grunninn. Ég er viss um að við eigum eftir að fínpússa ýmislegt og ég er sjálfur í betra formi, en í janúar í fyrra. Ég veit hve mikið ég þarf að æfa kroppinn og keyra til að vera í góðu ásigkomulagi fyrir fyrsta mótið. Ég þekki brautirnar og þetta verður allt mun auðveldara en áður. En engu að síður erfitt og átákamikið verkefni."
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira