Innlent

Laus úr farbanni

Pólskur karlmaður sem grunaður er um að hafa ekið á fjögurra ára dreng í Keflavík skömmu fyrir jól, með þeim afleiðingum að drengurinn lést, er laus úr farbanni. Hæstiréttur framlengdi farbann yfir manninum í lok janúar. Þá tók rétturinn fram að farbann væri mikil skerðing á frelsi. Lögreglan mat það svo að dómurinn myndi ekki fallast á frekara farbann yfir manninum. Lögreglan á Suðurnesjum segir að rannsókn á slysinu verði áfram haldið þrátt fyrir að ekki hafi tekist að afla nægra gagna til að ákæra manninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×